Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1983, Side 15

Ægir - 01.03.1983, Side 15
nubreytingu að ræða í þá átt að færa gæðaeft- lr «ið inn í verksmiðjurnar og fylgja eftir því reglu- ®er aákvæði, að innan veggja hverrar verksmiðju arfi sérfræðingur og fylgist með gæðum fram- j^1 s'unnar, ekki sem fulltrúi opinbers eftirlits e dur sem fulltrúi eigenda verksmiðjunnar. Er í j.Vl ^lgin mikilsverð stefnubreyting í framkvæmd ra/y.rri re§ium og starfsaðferðum. sA ár'nu tóku fulltrúar S.L. þátt í ýmiskonar j° Ustarfsemi á öllum helstu mörkuðum stofnunar- /nar’ m-a. með þátttöku í og/eða aðild að vöru- ^ymngum. Sú stærsta þeirra var hin mikla mat- væ asýning SIAL í París, sem var stærsta mat- bæðS^n'ng 1 herm'num a Því arL en Þar m*ttu 1 fulltrúar S.L. og ýmissa framleiðenda. u ^ hálfu S.L. var veitt ýmiskonar ráðgjafaþjón- uSta hl framleiðenda af hálfu tæknideildar stofn- ^uarinnar bæði varðandi hina einstöku þætti arnleiðslunnar og mat á hráefni og tengda þætti. að*1 reiT1Ur fólu ýmsir framleiðendur stofnuninni 0 annast fyrir sína hönd útvegun og gerð umbúða ^utissa hjálparefna við framleiðsluna. v .lns °8 fram kemur í söluyfirliti, er kynnt hefur n-ri hér að framan, eru markaðir S.L. einkum í Yi®rannarikjum Vestur-Evrópu og í Vesturheimi. lö'nd Cr Um markaðsáhuga í ýmsum fjarlægari ^u Urn’ sv« sem á Persaflóasvæðinu og fjarlægari lce SlUr^n^um svo og í Suður-Ameríku, en fjar- erfit tahmörkuð tengsl við þessa markaði gerir þó*1 Um vik að ná þar markaðsárangri. Þess má op V.ænta’ aÞ hann geti komið smám saman, hægt UruSl®anch’ en árangurs er ekki að vænta nema slík- kostmÖr^U^Um sesinnt 1 auknum mæli, sem mundi mikla vinnu og fjárútlát. frernarhaðsstefnan á árinu 1983 verður því fyrst og aði í VSU’ halda sér við hina hefðbundnu mark- átak estUr'Evrópu og Bandarikjunum. Markaðs- ada Ver^Ur mjög aukið í Bandaríkjunum og Kan- handi*11 ^ Vegna styrkleika dollarans, en í sam- spurn' V*^ ^11113 fjarlægari markaði vaknar sú þjónu*118’ hvort ekki væri eðlilegt að utanríkis- ntennStan tiiuefndi þar fleiri ræðismenn, gjarnan áhuga^ Vn^kiptasviði, sem hefðu bæði aðstöðu og ná fQtfa ^1 aÞ aðstoða íslenska útflytjendur til að Þ'arna 6StU ^ hinum fjarlægari mörkuðum, sem að ^jölfe^t Sleinir- Virkir ræðismenn gætu verið sú ’ngsvö^3 markaðsþróun fyrir íslenskar útflutn- til aó rUr á þessum mörkuðum, sem nauðsynleg er markað^ ^°^estu °8 tengslum við framangreinda Engin umtalsverð markaðsáföll urðu á árinu 1982, hvorki í sambandi við gæðakröfur né önnur atriði. Leggja verður á það sérstaka áherslu, að framleiðsla og útflutningur matvæla er mikið vanda- og nákvæmnisverk, þar sem aldrei má út af bregða í neinum þætti framleiðslu né sölumeðferð- ar 0g ætíð verða menn að standa á verðinum varð- andi gæðakröfur og gæðaeftirlit. Því aðeins er þess að vænta að árangur náist, þvi að minnstu frávik geta haft í för með sér ófyrirsjáanlegar af- leiðingar. Þess má geta, að á árinu keyptu Sovetmenn í fyrsta skipti þorskalifur af S.L. og hafa þeir sýnt áhuga á að kaupa verulega meira magn, verði það fyrir hendi, en í árslok 1982 var samið við þá um kaup á auknu magni af þorskalifur, samtímis því sem nýir samningar voru gerðir um gaffalbita- kaup. Um áramót lágu fyrir meiri fyrirframsamn- ingar en nokkru sinni fyrr í sögu stofnunarinnar, einkum voru það reykt síldarfiök (kippers) til Bandaríkjanna og gaffalbitar til Sovétríkjanna auk ýmissa annarra tegunda til fieiri landa. Léttir það róðurinn á nýju ári, en í Bandaríkjunum er fyrst og fremst um að ræða samninga við nýstofnað fyrir- tæki þar vestanhafs í eigu hinnar nýju samsteypu Norway Foods í Noregi, sem er sölusamtök er starfa á svipuðum grundvelli og Sölustofnun lag- metis, fyrir frumkvæði norskra stjórnvalda, sem hafa fyrir skömmu tekið við hinu kunna vöru- merki King Oscar, er áður var í eigu fyrirtækisins Christian Bjelland, sem nú er aðili i hinum nýju norsku sölu- og framleiðslusamtökum. Hinir norsku aðilar hafa hinsvegar talið þjóna best sín- um hagsmunum að semja áfram við íslenska aðila og hafa staðið yfir viðræður við þá aðila um að auka þau viðskipti bæði í Bandaríkjunum og hugs- anlega fieiri löndum. Aðalfundur S.L. var haldinn 26. maí fyrir árið 1981 og voru þá kjörnir í stjórn: Kristinn Ó. Guð- mundsson formaður, Þorsteinn Jónsson varafor- maður, Kristján Jónsson, Einar Sigurjónsson og Rafn A. Sigurðsson. Stjórnin kaus sérstaka fram- kvæmdanefnd, þar sem sæti eiga formaður, vara- formaður og framkvæmdastjóri. Sölustofnunin vill þakka framleiðendum innan vébanda sinna ánægjulegt samstarf á því ári, sem liðið er, með þeirri von, að takast megi að auka enn sölu og markaðssókn á nýju ári. ÆGIR — 119

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.