Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1983, Side 35

Ægir - 01.03.1983, Side 35
tankinum er gegnumstreymi og sennilega stcersta fceriband í heimi, sem myndar botn tanksins. ýmsur’ er auka menntun og þjálfun á hinum þeirr' SV'^um sjávarútvegsins og mæta þannig hve^' sem skapast hefur m.a. vegna þess rrrar ^ess’ afvinnugrein er orðin yfirgripsmikil og 'and§S Ung’n’ ^érstök áhersla er lögð á að skólar grer,Slns’ en Þó sérstaklega skólar í Hirsthals og ná- Unjnm’ n°tfæri sér sem best þá aðstöðu sem stofn- Hafamun hafa upp á að bjóða á sviði menntamála. þe$Sj tVejr kennarar verið ráðnir til að hafa á hendi skól °8 sja um framleiðslu á margskonar EetiaaSÖSnum’ s-s- bókum, video-filmum o.fl., en vej-a5,1 er að stofnunin gegni því hlutverki að in„. e'ðandi á sviði menntunar er að siávarútveg- 'num Snýr. um fttll starfsemi verður komin í gang, munu manns starfa við Norðursjávarstofnunina. í*eiarf.æratankUrinn. itmar nhni ðyggingum Norðursjávarstofnunar- raunat 6^Ur ver’ð reistur stærsti veiðarfæratil- mikiivankUr 1 i16’111’- Er tankurinn sérstaklega gur fyrir danskan sjávarútveg þar eð aðal- veiðarfæri Dana hefur verið og er troll. Danskar netagerðir flytja út verulegt magn af trollum um allan heim og er það þeim til mikilla hagsbóta að geta gert tilraunir með framleiðslu sina þarna, svo og sýnt væntanlegum viðskiptavinum hvernig trollin vinna í raun, en fram til þessa hafa neta- gerðirnar orðið að gera tilraunir sínar í Englandi. Tankurinn er byggður úr steinsteypu og er 30 m langur, 8 m breiður, 5 m djúpur og eru í honum 1.200 m3 af vatni. Hraði vatnsins í tanknum getur verið mest 1 m á sek. Risastórt færiband myndar botn tanksins og likir eftir því er trollið dregst á sjávarbotni. Fylgst er með veiðarfærum þeim sem verið er að gera tilraunir með hverju sinni í gegnum stóra glugga, sem mynda annan vegg tanksins. Eru gluggar þessir 10 sm að þykkt, 3 m háir, 2 m breið- ir og ná yfir 20 metra lengdarflöt. Kaup hafa verið fest á öllum þeim fullkomnustu tækjum sem hægt er að nota við veiðarfæratilraunir og má þar nefna ljósmynda- og videotæki, mælitæki til að ákveða nákvæmlega opnun trollsins, skveringu hleranna og mótstöðu hinna ýmsu trolla í drætti. Netagerð, ÆGIR — 139

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.