Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 16

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 16
nú). Blaðið Vestri segir frá því í frétt 2. nóv. 1901 á þessa leið: „Nýtt íshús hafa bændur og útgerðarmenn í Hnífsdal látið byggja í sumar, en vegna ísskorts var eigi hægt að frysta í þvi í haust. — Þeim mun framvegis þykja betra hjá sjálfum sér að taka, en sinn bróður að biðja.“23) Vafalítið mun bróðirinn eiga að vera Pétur M. Bjarnason, en hugsanlega er átt við verzlunarstjóra Ásgeirverzlunar. Er meira en líklegt, að þeir hafi látið eigin skip sitja fyrir um beitukaup, þegar vöntun var. Árið eftir, eða 11. ágúst 1902, var svo íshúsfélag Hnífsdælinga stofnað, og var stofnfé þess ákveðið 4 þús. krónur. Stofnendur voru 9 útgerðarmenn í Hnífsdal, Tangsverzlun á ísafirði og Síldveiðifélag ísfirðinga. Stærstu hluthafarnir voru Guðmundur Sveinsson, kaupmaður, Tangsverzlun og Síldveiði- félagið, en þessir þrir aðilar áttu saman helming hlutafjárins. í fyrstu stjórn félagsins voru kjörnir Guð- mundur Sveinsson, formaður, Jónas Þorvarðar- son, skrifari, og Jón Laxdal, gjaldkeri. Á stofn- fundinum var formaður félagsins, Guðmundur Sveinsson, ráðinn íshússtjóri „gegn 40 kr. mán- aðarkaupi frá því byrjað er að leggja í frystinn og þangað til hætt er að frysta í því.“ Svo er að sjá, sem fjárhagur félagsins hafi lengst af verið þröngur fyrstu starfsár þess. Á aðalfundi félagsins 1907 kom fram, að félagið skuldaði ca. 3 þús. krónur. Var á þeim fundi samþykkt tillaga frá Jóni Laxdal um, ,,að væntanleg stjórn félagsins reyndi að fá kaupanda að húsinu og sé stjórninni heimilt að selja það öllum fyrir 5 þús. krónur.“ Fiskþvottur við Litiadalsá á Geirseyri. Hvita húsið til hœgri er íshúsið. 176 —ÆGIR Húsið var síðan auglýst til sölu með öllum á um því tilheyrandi í Vestra 2. sept. 1907, en e höld' kked vat . en tilboð virðist hafa komið fram, því að ekkert minnzt á söluna á aukafundi félagsins 2. nov. þar voru afgreiddir ársreikningar, sem sýn skuldir umfram eignir kr. 3.753,00. Var jafnfranl. samþykkt að framlengja lán í útibúi Landsbank á ísafirði að upphæð kr. 3.200,00 ,,á þann hátt a gjaldkeri tekur lánið, en hinir skrifa undir s^ sjálfskuldarábyrgðarmenn. Ennfremur samþ- reyna að klóra 500 kr. í víxilskuld við banka11 fyrir nýjár.“ ð Á aðalfundi félagsins 1909 var samþykkt ^ fækka í stjórninni. Voru þá kosnir í stjórnina J kim Pálsson í Heimabæ og Kjartan B. Guðmun son í Fremri-Hnifsdal. Á aðalfundi 1. okt. \ ^ voru skiptar skoðanir milli heimamanna og Istl inganna, sem hluti áttu í félaginu, út af beituka um. Málalyktir urðu þær, að Jóakim Pa*sS ^ keypti hluti ísfirðinganna á fundinum og losaoi^ úr ábyrgðunum. Á aukafundi 15. október var vegseigendum i Hnífsdal, sem ekki voru áður e “ endur, gefinn kostur á að gerast hluthafar. Ke>P þá 12 nýir aðilar sig inn i félagið. Samþykktu Pe. að ganga i persónuábyrgð fyrir 5 þús. króna ta Þessi ákvörðun sýnir, að Hnífsdælingar 1 ekki einungis verið stórhuga og bjartsýnir á P j um árum. Hún sýnir þá grósku, sem verið he ^ útgerð Hnífsdælinga á þessum árum í upphafi a ars áratugar aldarinnar, að yfir 20 útvegsbæn skuli bindast samtökum í félagsskap um beituo og beitufrystingu. ns. Á aðalfundi félagsins 1912 var Jóakim * son endurkjörinn formaður, en Hálfdán Hálfo3 j son í Búð tók við gjaldkerastarfi af Kjarta Fremri-Hnífsdal. j Á næsta ári voru gerðar verulegar endurbtet J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.