Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 14
um landið. Við Faxaflóa voru byggð nokkur hús
næstu ár og eins hér á Vestfjörðum. Árið 1903
voru alls 40 íshús á landinu, aðallega ætluð til þess
að frysta og geyma síld til beitu. Fjölgaði þeim ört
á næstu árum og urðu jafnframt stærri og full-
komnari og hleyptu nýju blóði í sjávarútveg lands-
manna.
Fæstir gera sér nú grein fyrir þeim þáttaskilum,
sem urðu í sögu útgerðarinnar með komu íshús-
anna.
í ágætri grein Lúðvíks Kristjánssonar, fyrrv. rit-
stjóra Ægis, Upphaf íshúsa á íslandi, sem birtist í
2.—4 tbl. Ægis 1945, kemst hann svo að orði:
„Fyrr var sagan sú, að allir þeir, sem við fisk-
veiðar fengust á opnum skipum urðu að eyða löng-
um tíma og dýrmætum á vertíð hverri til öflunar
beitu, sem oft var það léleg, að hún kom að litlu
eða engu haldi. Þessi beituöflun kostaði mikið erf-
iði og stundum nokkra hættu. Stundum var að
engu að hverfa í þessum efnum, og mátti þá flotinn
sitja í landi, þótt á alla vegu væri stafa logn. Af-
koma útgerðarinnar var ótrygg og hlutur þeirra, sem
allt sitt áttu undir þessari atvinnu, svo smár, að
hann hrökk naumlega fyrir nauðþurftum. En fyrir
augum þessara manna óð síldin — bezta kjörbeit-
an, sem enn hefur þekkzt — án þess að hennar
fengizt not nema að sáralitlu leyti. — Með komu
íshúsanna varð gerbreyting á öllu þessu. Síldin var
þá undirstaðan undir þorskveiðunum og svo hefir
verið æ síðan. Þegar vélbátaöldin hófst voru 40
ishús í landinu, og það voru einmitt þau, sem áttu
giftudrýgstan þátt í því, að vélbátaútgerðin jókst
svo örhratt og raun varð á.“
Vinna í ísklefa.
Fyrstu íshúsin á Vestfjörðum.
Fyrsta íshúsið á Vestfjörðum byggði Ásge
verzlun á ísafirði sumarið 1896. Á fundi by?
inganefndar ísafjarðar 1. júní 1896 var lögð tra^
og samþykkt „beiðni frá Árna verzlunarstj
Jónssyni um leyfi til að byggja íshús á Neðstaka
staðarlóðinni, norðantil við svokallað
pakkhús, 20 álna langt og 14 álna breitt mcð s
um, 4 álna löngum skúr við austurenda og 0 a
skúr meðfram norðurhlið“13). Rauða pakkhus1^
sem rætt er um í samþykkt nefndarinnar, er ^
það, sem nú gengur undir nafninu Tjöruhús og
byggt árið 1734. Var vesturendi þess síðar nota
fyrir vélasal, þegar frystivélar voru settar í _hús1^
Þjóðviljinn ungi skýrir frá því í lok ágúst -f
húsið sé þá vel á veg komið og verði fullgert ' QÍ
haustið.14) ís til hússins var tekinn á Pollinum,^-
dreginn á sleðum í ísgeymsluna. í grein um
fjörð um aldamótin segir Jón Grímsson, sem
árabil var starfsmaður Ásgeirsverzlunar, fra P .,
þáttaskilum, sem íshúsið i Neðstakaupstað o
Ísafifú1
sambandi við beituöflun og útgerð hér á
í nágrenni.
„íshús Ásgeirsverzlunar varð til mikilla lta-
bóta fyrir bátaútgerðina hér og í næsta umhver.
fi.
heí
þar sem ekki hafði verið um aðra beitu að ræða
á veturna en saltaða, auk ljósabeitu. Sumif n j_
þó oft smokk (kolkrabba) til beitu og gafst
Fyrsti íshússtjóri Ásgeirsverzlunar var Jón H ' ■
Pollin11
son.“ Þessi árin gekk síld oftast inn á i QÍ
hverju sumri. Áttu verzlanir Á. Ásgeirssonaf_
L.A. Snorrasonar sitt nótabrúkið hvor, og var .jt
in að jafnaði látin standa í lásum við laIt j
Nótabas'
t Kristl11
meðan verið var að selja úr nótunum
Ásgeirsverzlunar var Kasper Hertervig, en
Gunnarsson fyrir L. A. Snorrason.15) , |0|:
Þegar Ásgeirsverzlun hætti störfum í atS j(
1918, keyptu Hinar sameinuðu íslenzku verz
Árni Jónsson.
Ásgeir C. Ásgeirss°n'
174 — ÆGIR