Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 56
vindu, flotvörpuvindu og tvær akkerisvindur.
Togvindur eru rafknúnar, en aðrar vindur vökva-
knúnar (háþrýstikerfi). Annar vindu- og losunar-
búnaður er háþrýstiknúinn og er um að ræða þrjár
litlar hjálparvindur, losunarkrana og netsjárvindu.
Togvindur skipsins eru sín hvoru megin aftar-
lega á efra þilfari, og eru þær af gerðinni 2402 S.
Tæknilegar stærðir (hvor vinda):
Tromlumál............ 324 mm0x 131Omm0 x
1790 mm
Víramagn á tromlu.... 1370 faðmar af 3/i” vír
Togátak á miðja tromlu .. 7.5 t
Dráttarhr. á miðja tromlu 110 m/mín
Rafmótor............. Indar N-400-L-A
Afköst mótors........ 206 hö við 900 sn/mín
Spenna, straumur..... 440 V, 370 A
Fremst í hvalbak eru tvær grandaravindur af
gerðinni HL 6/2. Hvor vinda er með tveimur út-
kúplanlegum tromlum (324mm0 x 99Omm0
x380mm), togátak á tóma tromlu er 6 t og til-
svarandi dráttarhraði 70 m/mín.
Aftarlega á hvalbaksþilfari, aftan við yfirbygg-
ingu eru tvær hífingavindur af gerðinni HL 10.
Hvor vinda er með einni fastri tromlu (365mm0x
75Omm0x43Omm), togátak á tóma tromlu er 10 t
og tilsvarandi dráttarhraði 40 m/min.
Aftast á togþilfari, b.b.-megin við skutrennu, er
hjálparvinda af gerðinni HL4, fyrir pokalosun.
Vindan er með einni útkúplanlegri tromlu (298
mm0x5OOmm0x33Omm) og kopp, togátak á tóma
tromlu er 4 t og tilsvarandi dráttarhraði 38 m/mín.
Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er ein hjálpar-
vinda af gerðinni HL 2.5 fyrir útdrátt á vörpu.
Vindan er með einni tromlu (267mm0x5OOmm0x
300mm), togátak á tóma tromiu er 2.5 t og tilsvar-
andi dráttarhraði 56 m/min.
Á hvalbaksþilfari, aftan við yfirbyggingu, er
flotvörpuvinda af gerðinni NTL 11. Vindan er með
11 m3 tromlu (368mm0/61Omm0x21OOmm0x32OO
mm), togátak á miðja tromlu (123Omm0) er 4.2 t
og tilsvarandi dráttarhraði 133 m/mín.
Auk framangreindra vindna frá Bruselle eru
þrjár litlar hjálparvindur frá Rexroth. Tvær þeirra
eru fyrir bakstroffuhífingar og eru staðsettar innan
á toggálga, en sú þriðja er fremst í gangi fyrir
bobbingarennur, uppi undir lofti, og er notuð til
að draga net til viðgerða fram í gang.
Losunarkrani er frá Hojberg Maskinfabrik,
Tvöfaldar bobbingarennur á togþilfari.
gerð M 280 T 2, búin vindu með 2,5 t togátaki-
Lyftigeta krana er 2.8 t við 10 m arm.
Akkerisvindur eru frá Brusselle af gerðinni ALr*
30/1, staðsettar framarlega á hvalbaksþilfari. Hvot
vinda er með útkúplanlegri keðjuskifu og kopp
Kapalvinda fyrir netsjártæki er frá Brattvaag
af
gerðinni MG 16/62 og er á toggálgapalli yfir skut'
rennu.
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Ratsjá: Furuno FR 1011, 72 sml.
Ratsjá: Furuno FR 1011, 72 sml.
Seguláttaviti: Decca, spegiláttaviti í þaki.
Gyroáttaviti: Microtecnica, Srius MK 2.
Sjálfstýring: Decca 550 MG, tengd bæði segu'"
og gyroáttavitum.
Vegmælir: JRC JLN-203 (Doppler Log).
Miðunarstöð: Simrad-Taiyo, ADDF TD-L
1100
Örbylgumiðunarstöð: Simrad-Taiyo, ADD
TD-L 1510- Framhald á bls. 220.
216 —ÆGIR