Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 56

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 56
vindu, flotvörpuvindu og tvær akkerisvindur. Togvindur eru rafknúnar, en aðrar vindur vökva- knúnar (háþrýstikerfi). Annar vindu- og losunar- búnaður er háþrýstiknúinn og er um að ræða þrjár litlar hjálparvindur, losunarkrana og netsjárvindu. Togvindur skipsins eru sín hvoru megin aftar- lega á efra þilfari, og eru þær af gerðinni 2402 S. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál............ 324 mm0x 131Omm0 x 1790 mm Víramagn á tromlu.... 1370 faðmar af 3/i” vír Togátak á miðja tromlu .. 7.5 t Dráttarhr. á miðja tromlu 110 m/mín Rafmótor............. Indar N-400-L-A Afköst mótors........ 206 hö við 900 sn/mín Spenna, straumur..... 440 V, 370 A Fremst í hvalbak eru tvær grandaravindur af gerðinni HL 6/2. Hvor vinda er með tveimur út- kúplanlegum tromlum (324mm0 x 99Omm0 x380mm), togátak á tóma tromlu er 6 t og til- svarandi dráttarhraði 70 m/mín. Aftarlega á hvalbaksþilfari, aftan við yfirbygg- ingu eru tvær hífingavindur af gerðinni HL 10. Hvor vinda er með einni fastri tromlu (365mm0x 75Omm0x43Omm), togátak á tóma tromlu er 10 t og tilsvarandi dráttarhraði 40 m/min. Aftast á togþilfari, b.b.-megin við skutrennu, er hjálparvinda af gerðinni HL4, fyrir pokalosun. Vindan er með einni útkúplanlegri tromlu (298 mm0x5OOmm0x33Omm) og kopp, togátak á tóma tromlu er 4 t og tilsvarandi dráttarhraði 38 m/mín. Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er ein hjálpar- vinda af gerðinni HL 2.5 fyrir útdrátt á vörpu. Vindan er með einni tromlu (267mm0x5OOmm0x 300mm), togátak á tóma tromiu er 2.5 t og tilsvar- andi dráttarhraði 56 m/min. Á hvalbaksþilfari, aftan við yfirbyggingu, er flotvörpuvinda af gerðinni NTL 11. Vindan er með 11 m3 tromlu (368mm0/61Omm0x21OOmm0x32OO mm), togátak á miðja tromlu (123Omm0) er 4.2 t og tilsvarandi dráttarhraði 133 m/mín. Auk framangreindra vindna frá Bruselle eru þrjár litlar hjálparvindur frá Rexroth. Tvær þeirra eru fyrir bakstroffuhífingar og eru staðsettar innan á toggálga, en sú þriðja er fremst í gangi fyrir bobbingarennur, uppi undir lofti, og er notuð til að draga net til viðgerða fram í gang. Losunarkrani er frá Hojberg Maskinfabrik, Tvöfaldar bobbingarennur á togþilfari. gerð M 280 T 2, búin vindu með 2,5 t togátaki- Lyftigeta krana er 2.8 t við 10 m arm. Akkerisvindur eru frá Brusselle af gerðinni ALr* 30/1, staðsettar framarlega á hvalbaksþilfari. Hvot vinda er með útkúplanlegri keðjuskifu og kopp Kapalvinda fyrir netsjártæki er frá Brattvaag af gerðinni MG 16/62 og er á toggálgapalli yfir skut' rennu. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Furuno FR 1011, 72 sml. Ratsjá: Furuno FR 1011, 72 sml. Seguláttaviti: Decca, spegiláttaviti í þaki. Gyroáttaviti: Microtecnica, Srius MK 2. Sjálfstýring: Decca 550 MG, tengd bæði segu'" og gyroáttavitum. Vegmælir: JRC JLN-203 (Doppler Log). Miðunarstöð: Simrad-Taiyo, ADDF TD-L 1100 Örbylgumiðunarstöð: Simrad-Taiyo, ADD TD-L 1510- Framhald á bls. 220. 216 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.