Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1983, Side 24

Ægir - 01.04.1983, Side 24
ir á ísafirði. Upphaflegt hlutafé félagsins var eitt hundrað þúsund krónur og lagði Hálfdán fram sextíu þúsund en hinir hluthafarnir sín tíu þúsund- in hver. Á stofnfundinum voru samþykkt lög fé- lagsins og þar var Hálfdán kosinn framkvæmda- stjóri og stjórnarformaður, en aðrir í stjórn voru þeir Guðbjartur Ásgeirsson og Aðalsteinn Pálsson og til vara Guðmundur M. Jónsson. Hann er hinn eini af stofnendum fyrirtækisins, sem enn á sæti í stjórn þess. Að Guðbjarti Ásgeirssyni undanskildum voru stofnendurnir allir annaðhvort nánir ættingjar eða venslamenn Hálfdánar. Hér var þó ekki á ferð venjulegt fjölskyldufyrirtæki, stofnað til þess að færa fjölskyldunni auð. Hugmyndin að baki stofn- unar Norðurtangans var öðru fremur sú að tryggja hluthöfunum fasta atvinnu og allt frá fyrstu tið hefur það verið regla í Norðurtanganum, að fyrir tækið væri að meirihluta í eigu manna, er ynnu Þar fulla vinnu. Þetta kom skýrast i ljós þegar Hálfdan í Búð lést árið 1949. Þá seldi ekkja hans öll hluia bréf þeirra hjóna og voru kaupendurnir þrír me'11' á ísafirði, þeir Eggert Halldórsson, Guðjón Jónsson og Ingólfur Árnason. Guðjón kom l'11 við sögu fyrirtækisins, en þeir Eggert og Ingólfur’ sem báðir störfuðu lengi í Norðurtanganum, v°rU nátengdir Hálfdáni og höfðu starfað með honu111 lengi. Um svipað leyti og Hálfdán féll frá ákváðu þeir Aðalsteinn Pálsson og Steingrímur Árnaso11 að selja sína hluti í fyrirtækinu. Síðan hetur Norðurtanginn verið að fullu í eigu manna bu settra á ísafirði. Þegar Hálfdán Hálfdánsson féll frá var Gu^ bjartur Ásgeirsson kjörinn stjórnarformaður HRAÐFRYSTIHtíSID NORÐURTANGI H.F. - ÍSAFIRÐI STOFNAÐ 11. DES. 1942 184 —ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.