Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1983, Side 55

Ægir - 01.04.1983, Side 55
er sjálfstætt vökvaþrýstikerfi með þremur ælum, drifnum af 18 KW rafmótorum. Fyrir öndunarkrana er sambyggt rafknúið vökvaþrýsti- erfi. Þá er einnig sambyggt rafknúið vökvaþrýsti- erfi fyrir kapalvindu. Fyrir stýrisvél eru tvær raf- r'fnar vökvaþrýstidælur. Fyrir lestarkælingu eru tvær kæliþjöppur frá ^abroe af gerð BFO 3, knúnar af 3.7 KW rafmót- 0rum, afköst 10200 kcal/klst við h-5°C/-/ + 25°C °8 kælimiðill Freon 22. Fyrir matvælageymslur er e>n Bitzer L 30/11 S 130 kæliþjappa, afköst 2234 eai/kist við 0°C/-/ + 35°C, kælimiðill er Freon • Fyrir ísvél er kæliþjappa frá Sabroe, gerð MSR ö, knúin af 50 KW rafmótor, afköst 89 900 ^cal/klst við h-20°C/-/ + 25°C, kælimiðill Freon Ibúðir; I íbúðarými á neðra þilfari eru fremst fjórir 2ja anna klefar, og þar fyrir aftan koma tveir eins nnns klefar b.b.-megin og einn 2ja manna klefi • --megin. Aftast er svo einn 2ja manna klefi ' -'megin, þvottaklefi með tveimur sturtum, ^unabaði og salernisaðstöðu í miðju, en ' -'Utegin er stakkageymsla með salernisaðstöðu. búðarými á efra þilfari er skipt, eins og fram j,e ur komið, þ.e. annars vegar íbúðir í s.b.-þil- arshúsi og hins vegar í b.b.-þilfarshúsi, en innan- j, er milli þeirra um stigaganga, sem tengjast erh a§an8’ ^ neðra þilfri. Fremst í s.b.-þilfarshúsi e]r 0r^salur með setustofu fremst, en aftan við er j- hus og aftast er kæld matvælageymsla með ystiskáp. Fremst í b.b.-þilfarshúsi er einn 2ja anna klefi, en þar fyrir aftan er klefi 1. vélstjóra Ser snyrtingu. í þilfarshúsi á hvalbaksþilfari er stf ! fyrir skipstjóra með sér snyrtingu, klefi 1. h^manns og salernisklefi og að auki er á þessari klefi fyrir loftræstibúnað. í brú er salernis- klefi. hj úðir eru einangraðar með 125 mm steinull og frv Plasthúðuðum spónaplötum. Kæli- og , ,stigeymslur fyrir matvæli eru búnar Kúba kæli- D|asurum. Vinnuþiifar: Jökvaknúin fiskilúga er framan við skutrennu ^veitir aðgang að þrískiptri fiskmóttöku, um 40 íef& St.ær^’ aftast a vinnuþilfari (aðgerðarrými). Sp n hrún skutrennu er vökvaknúin skutrennuloka er felld lóðrétt niður. Framan við fiskmóttöku eru fjögur blóðgunar- ker með vökvaknúnum lyftibúnaði til að hleypa fiskinum í rennu milli blóðgunarkerja og aðgerðarborða. Fjögur aðgerðarborð með aðstöðu fyrir 8 menn eru á vinnuþilfari, og undir þeim er slógstokkur fyrir úrgang. Eftir aðgerð flyzt fiskur- inn með færibandi að fiskþvottakari og þaðan með færibandi að fiskilúgu framan við lestarlúgu. Á vinnuþilfari er einnig önnur vinnslurás, en þar er gert ráð fyrir að fletja fiskinn og salta um borð. Þessi rás tekur við fiskinum eftir að hann kemur úr blóðgunarkerjum og með færiböndum flyst hann að slægingar- og hausunarvél frá Baader, af gerð- inni 162. Frá þeirri vél flyst fiskurinn með færi- bandi að flatningsvél, sem er einnig frá Baader, af gerð 440, og síðan liggur leiðin með færibandi að fiskilúgu. Fyrir karfa er sérstakt færiband sem flytur fisk frá fiskmóttöku milli blóðgunarkerja og inn á færiband sem flytur að þvottakari. Öll færi- bönd á vinnuþilfari eru vökvaknúin. í skipinu eru tvær ísvélar frá Finsam, gerð VIP 8, afköst 8 tonn á sólarhring hvor vél. ísvélarnar eru i klefa í þilfarshúsi b.b.-megin á efra þilfari. Fremst á vinnuþilfari fyrir miðju er einangraður ísklefi um 26 m3 að stærð. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með steinull og innan á er klætt með plasthúðuðum krossviði, nema neðstu 50 cm í síðum sem klæddar eru með stálplötum. Fiskilest: Fiskilest er um 510 m3 að stærð og gerð fyrir fiskkassa. í lest er unnt að koma fyrir 3400 90 1 fiskkössum. Lestin er einangruð með polyurethan og klædd að innan með stálplötum. Kæling í lest er með kælileiðslum í lofti lestar, og er kæling miðuð við að halda 0°C hitastigi í lest. í lestinni eru raf- knúin færibönd til flutnings á fiski og is. Aftarlega á lest er eitt lestarop (2300x2000mm) með stálhlera með fiskilúgu. Önnur fiskilúga er framan við lestarlúgu en niðurgangslúga er fremst á vinnuþilfari. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er ein losunarlúga (2750x2400mm) með stálhlera sem fellur inn í bohbingarennur. Fyrir affermingu á kassafiski er krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Aðalvindubúnaður skipsins er frá Brusselle, og er um að ræða tvær togvindur, tvær grandara- vindur, tvær hífingavindur, pokavindu, útdráttar- ÆGIR — 215

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.