Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 37

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 37
hafa komið sér vel með tilliti til hins mikla arfaafla, þar sem þær hafa létt nokkuð á frysting- unni. 22.948 smál., þar af voru 17.291 smál. fryst fiskflök og 5.657 smál. heilfrystur fiskur. Megin- uppistaðan í þessu magni voru karfaflök og grá- lúða. Söluverð á fiski til Sovétríkjanna hefur verið hagstætt. Japan. Fyrir nokkrum árum voru íslendingar búnir að vinna góðan markað fyrir frysta loðnu og loðnu- hrogn í Japan. Á s.l. ári voru aðeins seldar 953 smál. af frystri loðnu þangað. í sambandi við loðnusölur til Japan, lögðu menn sig fram um að ryðja öðrum vörum þar braut. M.a. af þeim ástæðum voru fluttar út 356 smál. af frystum flök- um, 1.796 smál. af frystum hrognum og 8 tonn af frystri rækju þangað á árinu 1982. Vegna algjörs banns á loðnuveiðum, einnig á nokkrum tugum þúsunda vegna frystingar til manneldis, eru líkur fyrir að þessi viðskipti séu í hættu. Aðrir markaðir fyrir frystar sjávarafurðir voru erfiðir á árinu 1982. Stafar það m.a. af erfiðu efnahagsástandi helztu iðnríkja heims, veikri stöðu gjaldmiðla í Vestur-Evrópu gagnvart dollaranum og breyttum neysluvenjum. Þá hefur ókyrrðin i kringum olíuviðskiptin haft sín áhrif. Erfitt er að sjá fyrir um framvindu sölumála á helztu mörkuðum fyrir frystar sjávarafurðir frá ís- landi. En einsýnt er, að samkeppnisaðstaða út- flutningsgreinar, sem býr við 80—90% innlenda verðbólgu, hægfara aðlögun gengis að þessari verðbólgu til þess að mæta óeðlilegum, uppskrúf- uðum kostnaðarhækkunum á sama tíma, sem helztu keppinautar bjóða niður vöruverð, er afar erfið. Bretland. óhagstæða þróun sterlingspundsins gagn- Vart handariska dollaranum, hafði afar óhagstæð r'f á frystingu og sölur fyrir brezka markaðinn. emur það fram í útflutningstölum. Þótt ekki sé ui mikinn samdrátt að ræða milli áranna 1981 og , } er um afturkipp að ræða frá hinni hagstæðu r°un næstu ára á undan. ^ árinu 1982 reisti Sölumiðstöð hraðfrystihús- nna, eða fyrirtæki þess í Bretlandi, sem nýlega j.e Ur hlotið nafnið Icelandic Freezing Plants Ltd., p^tigeymslu og verksmiðjubyggingu í Grimsby. ^stigeymslan, sem getur tekið um 2.000 smál. af Jó'stum fiski, var tekin í notkun í október 1982, en ^,erksmiðjuhúsnæðið verður tilbúið til notkunar í s Yrjun 1983. Þessi nýja aðstaða mun bæta veru- samkeppnisaðstöðu S.H. á Bretlandi og innan ^^fg^bnndalagsins um ókomna framtíð, en bú- ma við byrjunarörðugleikum á næstu árum u 6 an verið er að ryðja sér braut eftir nýjum leið- hr • Af hálfu íslendinga, S.H. er hér um hreint ^rautryðjendastarf að ræða í fisksölumálum eftir JUm leiðum innan Efnahagsbandalagsins. S°vétríkin. Sovétríkin eru afar þýðingarmikið markaðsland ver'A fryStar sjnvarafurðir frá íslandi. Hefur svo tofl Um árabil, en með tilkomu hins mikla skut- mJ;an°ta og stórauknum karfaveiðum hefur heilv^gi viðskiptanna aukist. Að magni var arútflutningurinn til Sovétríkjanna árið 1982
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.04.1983)
https://timarit.is/issue/313633

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.04.1983)

Aðgerðir: