Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1983, Page 25

Ægir - 01.04.1983, Page 25
 Hraðfrystihúsið 1943. ^ ^rðurtangans og átti hann sæti í stjórninni nær ^ ^^ðadags, 1973, lengst af sem for- fv • Ur' ^e^ur enginn annar maður átt sæti í stjórn fT^kisins jnfnlengi. ^ alfdán Hálfdánsson var framkvæmdastjóri ^ ruurtangans uns hann lést. Þá varð Ingólfur u nason framkvæmdastjóri og gegndi því starfi e-r l'',' nrsbyrjun 1961, er hann lét af störfum að 'n oslt- Þá var Baldur T. Jónsson ráðinn fram- ^r*mdastjón og stýrði hann fyrirtækinu til 1969, f °n ^a^ Hnlldórsson tók við. Hefur hann verið rnkvæmdastjóri síðan. pSar framkvæmdir og rekstur. sta ^rstu 14 árin sem Norðurtanginn starfaði var 'n8uSemÍ ^r'rtælcislns bundin við verkun og fryst- a fiski, sem keyptur var af ýmsum skipum, en e'nkurn af ísfirsku togurunum. Lengst af þess- um tima var öll starfsemin í gamla hraðfrystihús- inu, sem byggt var 1942—1943, en árið 1954 hófust byggingarframkvæmdir sem síðan hafa staðið með litlum hléum. Árið 1954 var reist ísframleiðsluhús i Norður- tanganum og sá ís sem þar var framleiddur seldur í skip. ísframleiðsla Norðurtangans átti mikinn þátt i því að togarar víðsvegar að af landinu lönduðu afla sínum á ísafirði næstu árin og varð það m.a. tii að auðvelda hráefnisöflun Norðurtangans um skeið. Á næstu árum fór starfsemi Norðurtangans stöðugt vaxandi og brátt leið að því að hefjast yrði handa um nýjar bvggingarframkvæmdir. Árið 1957 var byggt hús fyrir útgerð fyrirtækisins, sem þá var nýlega hafin og 1961 var frystihúsið endur- byggt og stækkað mikið. Það var síðan stækkað aftur með viðbyggingu árið 1971, en 1965 var reist fiskmóttökuhús, sem aftur var stækkað er byggðar voru þrjár hæðir ofan á það árið 1975. Öll voru þessi hús reist í Norðurtanganum, en nú hin síð- ustu ár hefur fyrirtækið tekið þátt i byggingu frystigeymslu og svonefnds Hafnarhúss við ísa- fjarðarhöfn. Eins og áður var getið liðu full fjórtán ár frá því Norðurtanginn var stofnaður og þangað til fyrir- tækið hóf eigin útgerð. Á þessum árum var hrað- frystihúsið enn lítið, a.m.k. miðað við það sem síð- ar varð, og það fékk nóg hráefni af ísfirsku togur- unum, bátum og aðkomuskipum. Má þá einnig minna á, að á þessum fjórtán árum höfðu margir 0, VeSshúsið vinstri og ísframleiðsluhúsið til hœgri. ÆGIR — 185

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.