Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1983, Side 58

Ægir - 01.04.1983, Side 58
Skipaáætlun Hafrannsóknastofnunarinnar (verður endurskoðuð fyrir mitt ár) Við undirbúning fjárlaga á s.l. hausti ákváðu stjórnvöld að úthald rannsóknaskipanna Bjarna Sæmundssonar, Árna Friðrikssonar og Drafnar yrði 9 mánuðir á skip en úthald Hafþórs yrði 5 mánuðir árið 1983. Jafnframt voru fjárlagabeiðnir um viðhald o.fl. til skipanna skornar svo niður, að ólíklegt er að unnt verði að halda skipunum úti eins og ætlast er til. Úthald skipanna samkvæmt þessari áætlun er því miðað við nokkru styttri úthaldstíma en að framan greinir. Þá er einnig gert ráð fyrir að skipa áætlun verði endurskoðuð fyrir mitt ár, þegar nan' ar hefur komið í ljós hvernig fjárveitingar endast- Með tilliti til hinnar miklu óvissu sem nú ríktf um ástand þorskstofnsins er gert ráð fyrir í þessari áætlun að þorskrannsóknir verði auknar frá Þ''1 sem verið hefur en dregið úr ýmsum öðrum rann sóknum að sama skapi. Hafrannsóknastofnun 23. mars 198- Jakob Jakobsson Bjarni Sæmundsson Leið Verkefnis nr. nr. Dags. Verkefni Svœði 1 2.5, 4.1 3.20 10.1.-10.2. Bergmálsmæling á loðnustofninum. Sjórannsóknir Frágangur á búnaði eftirbáts o.fl. NV-N, NA-lands 2 7.6, 9.5, 10.4 3.20, 7.7, 2.2 2.3.-30.3 Nýliðun þorsks og Bergmálsmæling, fæða þorsks. Dýrasvif. NV, N- og A-lands 3 9.5, 10.5 10.4 6.4-26.4 Bergmálsmæling á hrygningarþorski. Klak-og hrygningarranns. síðustu 5 daga S- og SV-lands 4 10.5 2.5-13.5 Klak- og hrygn.r. SV-lands 5 3.8, 4.1, 4.9 6.1, 6.3, 10.5 24.5.-13.6 Vorleiðangur Flringferð 6 3.11, 9.2 6.4 20.6-8.7 Kvörðun tækja. Dægurst. Rækjuleit á djúpslóð Sumarfrí 7 2.7, 2.8 4.1 3.20, 9.2 6.3, 6.1 15.8.-31.8 Útbreiðsla fiskseiða 1 árs loðna, dýrasvif, sjórannsóknir, þörungar millikvörðun Hringferð 8 9.5, 3.20 10.4 6.9-26.9 Bergmálsmæiing á þorski, dýrasvif Hringferð 9 2.6, 3.20 4.1, 8.1, 8.3 3.10-24.10 Bergmálsmæling á loðnu Dýrasvif NV- og N-lands. 10 7.7, 3.20 4.1, 8.1, 8.3 31.10-15.11 Fæðuval þorsks, sjórannsóknir dýrasvif lúðu- og steinbíts- rannsóknir Hringferð 218 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.