Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1983, Side 37

Ægir - 01.04.1983, Side 37
hafa komið sér vel með tilliti til hins mikla arfaafla, þar sem þær hafa létt nokkuð á frysting- unni. 22.948 smál., þar af voru 17.291 smál. fryst fiskflök og 5.657 smál. heilfrystur fiskur. Megin- uppistaðan í þessu magni voru karfaflök og grá- lúða. Söluverð á fiski til Sovétríkjanna hefur verið hagstætt. Japan. Fyrir nokkrum árum voru íslendingar búnir að vinna góðan markað fyrir frysta loðnu og loðnu- hrogn í Japan. Á s.l. ári voru aðeins seldar 953 smál. af frystri loðnu þangað. í sambandi við loðnusölur til Japan, lögðu menn sig fram um að ryðja öðrum vörum þar braut. M.a. af þeim ástæðum voru fluttar út 356 smál. af frystum flök- um, 1.796 smál. af frystum hrognum og 8 tonn af frystri rækju þangað á árinu 1982. Vegna algjörs banns á loðnuveiðum, einnig á nokkrum tugum þúsunda vegna frystingar til manneldis, eru líkur fyrir að þessi viðskipti séu í hættu. Aðrir markaðir fyrir frystar sjávarafurðir voru erfiðir á árinu 1982. Stafar það m.a. af erfiðu efnahagsástandi helztu iðnríkja heims, veikri stöðu gjaldmiðla í Vestur-Evrópu gagnvart dollaranum og breyttum neysluvenjum. Þá hefur ókyrrðin i kringum olíuviðskiptin haft sín áhrif. Erfitt er að sjá fyrir um framvindu sölumála á helztu mörkuðum fyrir frystar sjávarafurðir frá ís- landi. En einsýnt er, að samkeppnisaðstaða út- flutningsgreinar, sem býr við 80—90% innlenda verðbólgu, hægfara aðlögun gengis að þessari verðbólgu til þess að mæta óeðlilegum, uppskrúf- uðum kostnaðarhækkunum á sama tíma, sem helztu keppinautar bjóða niður vöruverð, er afar erfið. Bretland. óhagstæða þróun sterlingspundsins gagn- Vart handariska dollaranum, hafði afar óhagstæð r'f á frystingu og sölur fyrir brezka markaðinn. emur það fram í útflutningstölum. Þótt ekki sé ui mikinn samdrátt að ræða milli áranna 1981 og , } er um afturkipp að ræða frá hinni hagstæðu r°un næstu ára á undan. ^ árinu 1982 reisti Sölumiðstöð hraðfrystihús- nna, eða fyrirtæki þess í Bretlandi, sem nýlega j.e Ur hlotið nafnið Icelandic Freezing Plants Ltd., p^tigeymslu og verksmiðjubyggingu í Grimsby. ^stigeymslan, sem getur tekið um 2.000 smál. af Jó'stum fiski, var tekin í notkun í október 1982, en ^,erksmiðjuhúsnæðið verður tilbúið til notkunar í s Yrjun 1983. Þessi nýja aðstaða mun bæta veru- samkeppnisaðstöðu S.H. á Bretlandi og innan ^^fg^bnndalagsins um ókomna framtíð, en bú- ma við byrjunarörðugleikum á næstu árum u 6 an verið er að ryðja sér braut eftir nýjum leið- hr • Af hálfu íslendinga, S.H. er hér um hreint ^rautryðjendastarf að ræða í fisksölumálum eftir JUm leiðum innan Efnahagsbandalagsins. S°vétríkin. Sovétríkin eru afar þýðingarmikið markaðsland ver'A fryStar sjnvarafurðir frá íslandi. Hefur svo tofl Um árabil, en með tilkomu hins mikla skut- mJ;an°ta og stórauknum karfaveiðum hefur heilv^gi viðskiptanna aukist. Að magni var arútflutningurinn til Sovétríkjanna árið 1982

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.