Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1983, Qupperneq 14

Ægir - 01.04.1983, Qupperneq 14
um landið. Við Faxaflóa voru byggð nokkur hús næstu ár og eins hér á Vestfjörðum. Árið 1903 voru alls 40 íshús á landinu, aðallega ætluð til þess að frysta og geyma síld til beitu. Fjölgaði þeim ört á næstu árum og urðu jafnframt stærri og full- komnari og hleyptu nýju blóði í sjávarútveg lands- manna. Fæstir gera sér nú grein fyrir þeim þáttaskilum, sem urðu í sögu útgerðarinnar með komu íshús- anna. í ágætri grein Lúðvíks Kristjánssonar, fyrrv. rit- stjóra Ægis, Upphaf íshúsa á íslandi, sem birtist í 2.—4 tbl. Ægis 1945, kemst hann svo að orði: „Fyrr var sagan sú, að allir þeir, sem við fisk- veiðar fengust á opnum skipum urðu að eyða löng- um tíma og dýrmætum á vertíð hverri til öflunar beitu, sem oft var það léleg, að hún kom að litlu eða engu haldi. Þessi beituöflun kostaði mikið erf- iði og stundum nokkra hættu. Stundum var að engu að hverfa í þessum efnum, og mátti þá flotinn sitja í landi, þótt á alla vegu væri stafa logn. Af- koma útgerðarinnar var ótrygg og hlutur þeirra, sem allt sitt áttu undir þessari atvinnu, svo smár, að hann hrökk naumlega fyrir nauðþurftum. En fyrir augum þessara manna óð síldin — bezta kjörbeit- an, sem enn hefur þekkzt — án þess að hennar fengizt not nema að sáralitlu leyti. — Með komu íshúsanna varð gerbreyting á öllu þessu. Síldin var þá undirstaðan undir þorskveiðunum og svo hefir verið æ síðan. Þegar vélbátaöldin hófst voru 40 ishús í landinu, og það voru einmitt þau, sem áttu giftudrýgstan þátt í því, að vélbátaútgerðin jókst svo örhratt og raun varð á.“ Vinna í ísklefa. Fyrstu íshúsin á Vestfjörðum. Fyrsta íshúsið á Vestfjörðum byggði Ásge verzlun á ísafirði sumarið 1896. Á fundi by? inganefndar ísafjarðar 1. júní 1896 var lögð tra^ og samþykkt „beiðni frá Árna verzlunarstj Jónssyni um leyfi til að byggja íshús á Neðstaka staðarlóðinni, norðantil við svokallað pakkhús, 20 álna langt og 14 álna breitt mcð s um, 4 álna löngum skúr við austurenda og 0 a skúr meðfram norðurhlið“13). Rauða pakkhus1^ sem rætt er um í samþykkt nefndarinnar, er ^ það, sem nú gengur undir nafninu Tjöruhús og byggt árið 1734. Var vesturendi þess síðar nota fyrir vélasal, þegar frystivélar voru settar í _hús1^ Þjóðviljinn ungi skýrir frá því í lok ágúst -f húsið sé þá vel á veg komið og verði fullgert ' QÍ haustið.14) ís til hússins var tekinn á Pollinum,^- dreginn á sleðum í ísgeymsluna. í grein um fjörð um aldamótin segir Jón Grímsson, sem árabil var starfsmaður Ásgeirsverzlunar, fra P ., þáttaskilum, sem íshúsið i Neðstakaupstað o Ísafifú1 sambandi við beituöflun og útgerð hér á í nágrenni. „íshús Ásgeirsverzlunar varð til mikilla lta- bóta fyrir bátaútgerðina hér og í næsta umhver. fi. heí þar sem ekki hafði verið um aðra beitu að ræða á veturna en saltaða, auk ljósabeitu. Sumif n j_ þó oft smokk (kolkrabba) til beitu og gafst Fyrsti íshússtjóri Ásgeirsverzlunar var Jón H ' ■ Pollin11 son.“ Þessi árin gekk síld oftast inn á i QÍ hverju sumri. Áttu verzlanir Á. Ásgeirssonaf_ L.A. Snorrasonar sitt nótabrúkið hvor, og var .jt in að jafnaði látin standa í lásum við laIt j Nótabas' t Kristl11 meðan verið var að selja úr nótunum Ásgeirsverzlunar var Kasper Hertervig, en Gunnarsson fyrir L. A. Snorrason.15) , |0|: Þegar Ásgeirsverzlun hætti störfum í atS j( 1918, keyptu Hinar sameinuðu íslenzku verz Árni Jónsson. Ásgeir C. Ásgeirss°n' 174 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.