Ægir - 01.05.1983, Side 26
Stóru togskipin
í hópi stórra togskipa, sem falla undir skrap-
dagakerfið svonefnda, hefur fjölgað talsvert hin
síðari ár. Veldur mestu takmörkun, — og nú síðast
stöðvun loðnuveiða. Til fróðleiks verður hér sýnd
þróunin 1980—1982, og skipum gefið úthald með
sama hætti og togurum. Togtími er áætlaður með
hliðsjón af þeim, sem skýrslur hafa borist frá. Eins
og sjá má af nöfnum er hér um að ræða loðnu-
skipin, örfá önnur, sem lengdar vegna eiga að telj-
ast með, auk síðutogarans Ingólfs.
Tvö síðustu ár hafa nokkur skip saltað afla utn
borð og er hann innifalinn í meðfylgjandi töfluiu-
umreiknaður í slægðan fisk með haus. í öllum til'
fellum nema einu, var saltfisknum landað her-
lendis — Þórshamar landaði í Færeyjum. Aflinn er
þessi í lestum talið:
Fjöldi SaltfiskW
landana untretW-
1981 Hilmir Þórshamar SU - 171 GK - 75 7 1 1.
Samtals 8 1.
1982 Jón Kjartansson SU - 111 13
Beitir NK - 123 8
Grindvíkingur GK - 606 10
Hilmir SU - 171 5
235.6
435^
722.7
697,4
500.8
245,6
J6é3
Samtals
36
Afli stórra togskipa 1980 eftir löndunarmánuðum
Pyngd aflans er miðuð við fiskinn slœgðan með haus, nema karfinn er veginn óslœgður. Hrogn meðtali’i
Heimalandanir Landanir erlendis Samtals landanir
Veiði- ferðir Afli lestir Úthalds- dagar Áœtlaður togtími Veiði klst ferðir Afli lestir Úthalds- dagar Áœtlaður togtími klst Veiði- ferðir Afli lestir Út- Ácetlaður halds- togt. dagar klst Ácetluð veiði á , togtfkS^^
Janúar 2 108,9 53 371 2 108,9 53 371 294
Febrúar 1 119,6 15 150 - - - - 1 119,6 15 150 797
Mars 2 171,3 24 240 1 100,7 26 182 3 272,0 50 422 645
Apríl 5 182,0 45 450 - - - - 5 182,0 45 450 404
Maí 10 419,6 90 900 5 392,7 115 805 15 812,3 205 1.705 476
Júní 5 233,3 53 530 8 642,5 184 1.288 13 875,8 237 1.818 482
Júlí 6 409,4 72 720 8 690,8 186 1.338 14 1 .100,2 258 2.058 535
Ágúst 11 619,1 110 1.100 3 257,1 67 503 14 876,2 177 1.603 547
September 10 561,9 115 1.150 2 214,3 52 364 12 776,2 167 1.514 513
Október 1 59,8 15 150 1 73,2 27 189 2 133,0 42 339 392
Nóvember 1 34,7 15 150 - - . - 1 34,7 15 150 231
Desember - - - - 1 71,0 25 175 1 71,0 25 175 406
Samtals 52 2.810,7 554 5.540 31 2.551,2 735 5.215 83 5.361,9 1.289 10.755 499
Afli stórra togskipa 1981 eftir löndunarmánuðum
Þyngd aflans er miðuð við fiskinn slægðan með haus, nema karfinn er veginn óslœgður. Hrogn meðtahff.
Heimalandanir Landanir erlendis Samtals landanir
Ácetlaður Úthalds Ácetlaður Áœtlaður
Veiði- Afli Úthalds- togttmi Veiði- Afli togtími Veiði- Afli Úthalds- togtími
ferðir lestir dagar klst. ferðir lestir dagar klst. ferðir lestir dagar klst.
Janúar - - - - - - - - - - - -
Febrúar 2 133,2 33 330 - - - - 2 133,2 33 330
Mars 4 494,2 63 630 - - - - 4 494,2 63 630
Apríl 6 564,5 75 750 1 159,3 24 168 7 723,8 99 918
Maí 16 1.352,1 181 1.810 1 148,9 24 168 17 1.501,0 205 1.978
Júní 24 1.333,5 247 2.470 4 536,6 135 1.007 28 1.870,1 382 3.477
Júlí 21 1.399,0 218 2.180 7 647,4 137 975 28 2.046,4 355 3.155
Ágúst 18 711,5 164 1.640 5 385,4 83 705 23 1.096,9 247 2.345
September 17 746,8 213' 2.130 2 188,8 41 321 19 935,6 254 2.451
Október 3 146,7 46 460 - - - - 3 146,7 46 460
Nóvember 1 34,2 13 130 - - - - 1 34,2 13 130
Desember - * - - - - - - - - -
Samtals 112 6.915,7 1.253 12.530 20 2.066,4 444 3.344 132 8.982,1 1.697 15.874
404
784
788
759
538
649
468
382
320
263
566
242 — ÆGIR