Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1983, Side 71

Ægir - 01.05.1983, Side 71
framan) en aö kaupa landrafmagn, þegar hinn t>eini orkureikningur er skoðaður. Þá hafa athuganir leitt í ljós að í mörgum eldri fiskiskipum er ekki fullkominn búnaður til að raftengja skipin í höfn. í þessari grein hefur verið skýrt frá niðurstöðum •ttaelinga og athugana í tilteknum hluta fiskiskipa- hotans bundið við ákveðinn landshluta og ákveðna árstíð. Víðtækari athuganir eru í gangi þannig að fyllri heildarmynd fæst af umfangi hjálparvéla- heyrslu og rafmagnsnotkunar í höfn i fiskiskipa- ftotanum. í næstu grein um þetta efni verða kynnt- ar niðurstöður þeirrar úttektar sem nú stendur yfir a aðstöðu og búnaði til raftengingar í höfnum tandsins. ^amstarfsaðilar við skráningu og mælingar: s>gurður Þórðarson (Hrafn Sveinbjarnarson II GK). ^unnar Magnússon (Pétur Ingi KE). Ejnar Steinsson (Búrfell KE). Stefán Benediktsson (Ólafur Ingi KE). Loftur Pálsson (Harpa RE). Stefán U. Magnússon (Faxi GK). halldór Guðlaugsson (Guðrún GK). Ljnðmundur B. Þorsteinsson (Snætindur ÁR). Lnstján Þórisson (Álaborg ÁR). Liuðmundur Jónasson (Höfrungur III ÁR). 'gurður Gunnarsson (Hópsnes GK). ovarð Jóhannesson (Húnaröst ÁR). jgurður Elíasson (Ófeigur III VE). Ágúst Guðmundsson (Kap II VE). "jatthías Sveinsson (Þórunn Sveinsdóttir VE). S'gurþór Óskarsson (Kristbjörg VE). jörgvin Sveinsson (Víðir II GK). • luiar Þórólfsson (Oddgeir ÞH). áil Björnsson (Sólfari AK). íartan Björnsson (Elliði GK). uðmundur Snorri Guðmundsson (Fífill GK). Mynd 6. Auka ber nýtingu innlendrar orku ú kostnað innfluttr- ar orku. Sævar Kristjánsson (Hrafn GK). Gísli Hallbjörnsson (Haraldur AK). Örn Ó. Helgason (Sigurfari AK). Guðmundur Örn Einarsson (Sigurborg AK). Benoný Þórhallsson (Vikurberg GK). Jóhann G. Jónsson (Helgi S. KE). ÆGIR — 287

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.