Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Síða 7

Ægir - 01.08.1985, Síða 7
t>eim°nand' mun rætast úr Mar ?^Urn svo Skipasmíðastöð vi5 'Usar fái að sinna verkefni á ísat-J: ^élsmiðjur eru nokkrar f|ota lrn'' enda þjóna þær stórum Urn 45 öflugum vinnslustöðv- mar n j°kum má nefna að fyrirfVðrar iðngreinar eiga sér jafnt^ - a js^firði, sem þjónusta ye' Ua sem atvinnufyrirtæki. Svíd?A Un °8 Þjónusta er með ö6ru Um bætti a ísafirði sem eittf01 :>æiurn hérlendis. Þó er up Vr|rtæki þarsem byggst hefur úteers. nri8um innflutning á inn arvörum. Sandfell h/f flytur ÚtRer?smar8VÍSle8ar VÖrUr fyfir tvö i't L)8 vinnslu og hefur opnað tlbu 'öðrum landshlutum. Höfnin sen^^ert af þeimi athafnasemi, mögU|er befur verið rakin væri ÖruLÍ?k rúmgóðrar og sig ar hafnar. Eyrin sem teygir eina ' 8i<utulsfjörðinn myndar Man keStU bbfn a Mndinu. kom115 °ndin þurfti þar ekki að analægt. ÁPollinumer gott skjól í flestum veðrum. Þar er þvf öruggt lægi og góð hafnaraðstaða sem gerði ísafjörð að skútubæ og síðar miðstöð stærri vélbáta. Tanginn byggðist og varð einhver stærsti kaupstaður landsins. Stærri skipum fylgdi nútímaleg höfn með steinsteyptum kanti og plani, sérstakri bátahöfn og sér- stökum hafskipakanti þar sem skemmur og frystigeymslur hafa risið. Um 1970 var farið að reisa aðra höfn sundamegin við eyr- ina. Þar er nú smábátahöfn. Og áfram er haldið að fylla upp og nú er ráðgerð þar stór bátahöfn; gámahöfn eftir nýjustu kröfum í flutningum. Og eyrin aflagast eftir því sem framþróunin gerir meiri kröfur. Sagan Útvegsbærinn ísafjörður á sér langa sögu; Skútur, vélbátar, togarar; þessi orð segja sína sögu. Hákarlalýsi, saltfiskur, freðfiskur, segja aðra sögu. Þéttbýli mynd- aðist á Eyri í Skutulsfirði með uppbyggingu þilskipaútgerðar. Á skútuöld varð ísafjörður stór- veldi í íslenskri atvinnusögu. Vél- bátarnir brutust fram með nýrri öld og urðu viðfangsefni ísfirskrar útgerðaræ síðan. Útgerð þilskipa og stærri vélbáta þarfnaðist auk- ins vinnukrafts. Bærinn blómstr- aði og verkafólk varð til sem sér- stök stétt. Verkalýðs- og sjó- mannafélag var fyrst stofnað á ísafirði árið 1906, en lifði aðeins skamma hríð. Verkalýðsfélagið Baldur og Sjómannafélag ísfirð- inga voru bæði stofnuð 1916. Alla tíð síðan hafa þau baristfyrir kjörum hinna vinnandi stétta við fiskveiðar og vinnslu. Fleiri stétt- arfélög má nefna sem tengjast sjávarútveginum. Vélastjórafélag ísfirðinga, Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Bylgjan, Smábáta- eigendafélagið Huginn og Vinnu- veitandafélag Vestfjarða þar sem ísfirskir atvinnurekendur eiga sér samastað. Á næstu síðum verður litið til útgerðar og fiskvinnslu á ísafirði í nútíð og þátíð. Síðar munu rækju- vinnslunni og þjónustugreinum gerð skil. 1985. Útimarkaður á Silfurtorgi. Áhátíðinni var keppt ísjóstangaveiðum, hraðbátasiglingu og fleiru, auk ra,riða og uppákoma sem fjörguðu bæjarlífið fyrstu helgina í júlf í sumar. ÆGIR-42 7

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.