Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Síða 10

Ægir - 01.08.1985, Síða 10
Saltfiskþurrkun íNedstakaupstað um aldamótin. Ásgeirsverslun varþá umsvifamesta útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á l^n' verður framkvæmdin erfiðari. Sjómannaskólinn og ábyrgðarfé- lögin sýna það hversu stórhuga ísfirskir skútumenn voru fyrir hönd atvinnugreinarinnar um miðbik síðustu aldar. Stórveldistími ísafjarðar ísafjarðarkaupstaður og þil- skipaútgerðin héldu áfram að dafna næstu áratugina. Um 1890 varð breyting á útgerðarháttum. Verð á lýsi féll þá hratt, en á sama tíma hafði eftirspurn eftir saltfiski sífellt verið að aukast frá löndum Suður-Evrópu. Saltfiskur varð nú mikilvægasta útflutningsafurð landsmanna og stóð það óbreytt allt fram undir 1940. Þilskipin hættu að mestu hákarlaveiðum fyrir síðustu aldamót, en sneru sér að þorskinum. Meiri afla fylgdi aukin vinna í landi og saltfisk- þurrkun þurfti mun meira vinnu- afl en lýsisbræðsla. Allt ýtti það undir íbúafjöldann á ísafirði. Sífellt fleiri fluttu á mölina úr sveitunum. Tölúr geta oft sagt sína sögu: íbúafjöldi ísafjarðarkaupstað- ar: Ár íbúar 1880 518 1890 839 1901 1220 ísafjörður var þá um skeið annar stæsti bær á landinu. I bænum störfuðu þróttmikil versl- unarfyrirtæki sem jafnframt stunduðu útgerð. Verslun Á. Ásgeirsson bar höfuð og herðar yfir aðrar. Á hennar vegum voru gerð út hátt á annan tug þilskipa, auk umsvifamikillar verslunar og fiskvinnslu um alla ísafjarðar- sýslu. HöfuðstöðvarÁsgeirsversl- unar voru í NeðstakaupstaðnO' á ísafirði. Aðrir helstu útgef menn á ísarfirði voru: Á Sveinsson sém átti um skeio skútur, 3 skonnortur og 3 kútte * Hann seldi skip sín árið 19 Lárus Á. Snorrason gerði leng' 3 skútur, og Verslun Leonh Tan átti 5 þilskip um aldamótin, skonnortur og kúttera. Þa átto nokkrir eitt til tvö skip og mar$ áttu skútu í samlögum. Úthald þilskipanna stóð ^ því í apríl og fram til septernú^ loka. í kringum páska varfarið1 gera skúturnar klárar. Aðkoni_ menn streymdu til bæjarin báeði karlar á skúturnar og k°n í saltfiskinn. Þótt ísafjörður vaxandi bærþurfti hann ætíð3^ halda viðbótarvinnuafli ' ^ háannatímann. Flestir aðkon^ manna voru úr Breiðafirði/ 430-ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.