Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 14

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 14
eigu félagsins var Gunnvör, smíðuðaf Marzellíusi Bernharðs- syni á ísafirði, 47 tonn að stærð. Gekk útgerð hennar vel og 1962 var byggt 156 tonna stálskip í Flekkefjord í Noregi sem nefnt var Guðrún Jónsdóttir. Aftur bættist félaginu nýtt skip 1967, smíðað í A-Þýskalandi. Var það Júlíus Geirmundsson, 276 lestir að stærð. Guðrún og Júlíus voru seld 1971 og 1972 er Gunnvör festi kaup á nýjum skuttogara. Segir af því síðar. Hrönn hf. var einnig stofnuð árið 1955 af nokkrum einstakl- ingum. Fyrsta skip félagsins var Guðbjörg, smíðuð á ísafirði, 47 lestir. Næsta skip kom 1959 og var einnig nefnt Guðbjörg. Var það 76 tonna tréskip smíðað í Þýskalandi. Það skip nefndist seinna Hrönn, eftir að þriðja Guðbjörgin var keypt 1963. Hún var 108 tonn, smíðuð í Svíþjóð. Næst kom 236 lesta stálskipfrá A- Þýskalandi 1967, og hét það að sjálfsögðu einnig Guðbjörg. Síðan hefur félagið eignast tvær Guðbjargir enn, sem báðar eru skuttogarar. Sami skipstjórinn hefur tekið við öllum Guðbjörg- unum nýjum og er hann enn við stjórnvölinn. Það er Ásgeir Guð- bjartsson, skipstjóri. Hraðfrystihúsið Norðurtang- inn hóf fyrst útgerð árið 1956. Það keypti þá 36 tonna vélbát og nefndi Má. Þremur árum seinna keypti Norðurtanginn vélbátinn Víking II í félagi við bræðurna Arnór og Hermann Sigurðssyni. Víkingur II var gerður út frá ísa- firði allt til ársins 1973. Árið 1961 eignast Norðurtanginn hlutafé- lagið Eir og lætur smíða 86 lesta eikarbát sem nefndur var Guð- bjartur Kristján. Þrem árum seinna varð hann að láta nýjum báti eftir nafnið, en hét eftir það Dan. Nýi Guðbjartur Kristján var 149 lesta stálskip frá Noregi. Enn kom nýr Guðbjartur Kristján 1967 frá Noregi, 259 tonn. Var sá eldri þá nefndur Víkingur III. Síðan Norðurtanginn keypti skuttogara 1973, sem að sjálf- sögðu hlaut nafnið Guðbjartur, hefur sá næsti á undan heitið Orri. Víkingur III og Orri eru enn í eigu Norðurtangans. M111 maður hefur tekið við öllum Gu björtunum nýjum. ÞaðerHör ^ Guðbjartsson skipstjóri. Hör u og Ásgeir eru bræður. Hnífsdælingar r Hnífsdælingar áttu dugan ^ bátaflota alla þessa öld. Fram LlU miðja öldina voru bátarnir H1' 10—20 tonn og olli þar me5 léleg hafnarskilyrði í Hnífsda • Eftir 1950 fara Hnífsdælingar eignast stærri báta. Má þar ne,n Pál Pálsson smíðaðan 1956, ^ lesta stóran og Mími sem varei gömlu samvinnufélagsbátai11^ og Hnífsdælingar keyptu. HpP 1960 eignast Hnífsdælingar 5t°r stálbáta, eins og ísfirðingaO 0 notuðu þeir hafnaraðstöðu á firði. Páll Pálsson, nýr bátur 1 lest, var smíðaður í Noregi 19 og nýr Mímir jafnstór þrem árn áður. Sá þriðji með Mímis-na nr inu var norskur, 217 lestir ogO hann síðasti línubátur FJnífso36 inga, seldur 1974. Áður e skuttogari komst í eigu Mið,e hf. í Hnífsdal átti það 264 ,e stálskip frá A-Þýskalandi sem 1 Guðrún Guðleifsdóttir. L ínuveiðar og síld , Bátarnir stunduðu línuveiða^ veturna en netaveiðar og 51 veiðar á sumrin. Á sjöunda a tugnum urðu síldveiðarnar 5 staklega ábátasamar. Þegarsíl ^ hvarf upp úr 1968 voru st°r^ bátarnir sendir á togveiðar. Le þá ekki á löngu áður en ný r betri togveiðiskip voru keyP' skuttogarar, en bátarnir selö'r 1 bænum einn af öðrum. Aðeins 3 línubátar eftir g Hin hefðbundna veiðiaðfer vestfirskra vélbáta, línuveiðarn. ar, hefur minnkað mjög hin sio ár. Nokkra síðustu vetur ha ‘ 434-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.