Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Síða 16

Ægir - 01.08.1985, Síða 16
aðeins þrjú skip stundað þessar veiðar frá ísafirði, Orri og Vík- ingur III í eigu Norðurtangans og Guðný, 75 tonna stálskip, eign Búðaness hf. Öll hafa þau lagt afla sinn á land í hraðfrystihúsi Norðurtangans. Á sumrin hafa bátarnir farið á útilegu, oft á grálúðu við Norður- land. í sumar hefur Orrinn verið á þeim veiðum. Víkingur III hefur hins vegar verið á dragnóta- veiðum í sumar, með nýja norska tegund af nót. Er þetta í fyrsta skipti sem hún er reynd hér, og reynsla ekki fengin ennþá til að hægt sé að segja til um árangur- inn. Guðný hefur undanfarin sumur stundað úthafsrækjuveið- ar, en mikill uppgangur hefur verið í þeim veiðum síðustu árin. Heimildir: Gullkistan e. Árna Gísla- son, Sigling fyrri Núpa, e. Ásgeir Jakobsson, Sjómannablaðið Víkingur í júní 1940, Ægir 1951 (greinar Kristjáns Jónssonar frá Garðsstöðum), Fiski- skýrslur, Sjómannaalmanak og heif1 ildamenn.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.