Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1985, Page 29

Ægir - 01.08.1985, Page 29
' vinnslunni sjálfri með 0 nrnu nýrra véla. Flökunarvélar .§ ^usingavélar voru þá teknar u°tkun og vélasalir komu í stað - ■ ^ökunarborðanna. Síð- ln . arin hefur svo rafeindabylt- . §ln stigið fæti sínum inn í frysti- rT|.S.ln’ ^beim efnum hefur tekist , j°§ góð samvinna milli frysti- FvSanna a ^safirði og Pólsins hf. ^rsta innyjgjunarvog í frystihúsi ta r a ar|di var sett upp í Norður- nganum árið 1978. Var hún ov'teð smfðuð í Pólnum. Nú VqU nsin full af hverskyns tölvu- ^ §um sem tengdar eru einni le° Urtö,vu sem fylgist nákvæm- Vj a nieð fiskinum gegnum öll u nnslustig. Samvalsvélar, flokk- r ar^®^ar og sífellt ný tæki eru nú n c°8 prófuð ' frystihúsunum kost ^rf/st'flus'n a Isafirði hafa fre a° kapps um að standa sem síðsf í.a^ri hagkvæmni, ogekki ispr?!ÖIIU flreir|læt' °8 umhverf- v^i^nj yi^> þessa stærstu mat- *laiðJu landsmanna. ,aðan ' dag: Svört skýrsla ^ aö er þungt hljóð í forsvars- ast n?Urn frystihúsanna í ár. Síð- mikl^ 8ei<i< 'iia °§ ut^fi^ er ekki á ,,u djártara nú. Þannig vartap fyrr raðfrystihúsinu í Hnífsdal í $ra ' fyrsta skipti í fimmtán ár. iö|elr pað sína sögu. Ástæður erf- á | anr>a í fyrra voru: Breyting bau Urðaianum ' fyrrahaust, er sfðfln°/lj,8en8istry88& 08 Sengið Pun • * ofan ' kaupið. Staða miöims. var miö8 veik í fyrra fó|ue, Vlð aðra gjaldmiðla og i|| f|. 'a um sumarið þegar mik- að '.r)arst að landi varð til þess Þakk1'- var unnið í einfaldari L ,n'n8ar sem seljast á Bret- anc|smarkað. frv ' að sP°rna gegn þessu hafa vin ' US'n að mestu að beitf9 a ^n8iandsmarkað, en ein- rna l S^r fremur a& Bandaríkja- rkaönum. Það hefur þýtt að húsin hafa ekki getað tekið við öllum þeim afla sem veiðist. Hafa frystihúsin neitað að taka við fiski af færabátunum í sumar og hluti afla togaranna hefur verið seldur út ísaður í gámum. Manneklan er orðin enn alvar- legri en í fyrra og eykur það enn vandann, því ekki er hægt að full- nýta framleiðslugetu húsanna. Einkum vantar starfslið í pökkun og snyrtingu, hið hefðbundna kvennastarf í frystihúsunum. En fólk fæst ekki, fyrst og fremst vegna lágra launa. í öllum þjón- ustugreinum hafa laun hækkað meira en í fiskvinnslunni. Ef ekki fást betri laun við erfiðan bónus- inn í hraðfrystihúsunum heldur en í þægilegri vinnu, þá fæst ekki fólk í fisk. Og þetta viðurkenna frystihúsamenn. Hins vegar er frystihúsunum haldið í slíkri úlfakreppu af ytri Konráð jakobsson framkvæmdastjóri við móttökuna í Hnífsdal. Einar Carðar og Óðinn huga að fiskinum í kæligeymslunni. ÆGIR-449

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.