Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 40
íslensk hönnun.
í samráöi við aðila í sjávarútvegi höfum við hannað nýtt og
sérlega fjölhæft fiskiker ásamt nýrri gerð „togarabrettis".
Fiskiker, 660 lítra,
á aðeins kr. 8900,—, einangrað.
Af nýjungum, ásamt öðrum kostum, má nefna:
• Gólflyftari getur gengið inn undir kerið frá öllum
hliðum þess.
• Gaffallyftari getur snúið kerinu um 180°.
• Hífibúnaður er efst á kerinu, sem jafnframt er
handfang.
• 30 ker komast fyrir í 20 feta flutningagámi,
óæð/einangruðum sem óeinangruðum.
• Kerin eru einangruð með polyurethane.
• Efnið í kerunum er viðurkennt undir matvæli
(US FDA).
• Viðgerðarþjónusta.
Við minnum einnig á önnur ker
sem við framleiðum:
• 580 lítra ker „óeinangruð" á aðeins kr. 6720,-.
• 760 lítra ker bæði „óeinangruð" og einangruð.
„Togarabretti“ 89x108,5 cm
á aðeins kr. 2000,—
Ný athyglisverð hönnun á vörubretti, sérstaklega ætl-
uðu undir 70 og 90 lítra fiskikassa.
Af helstu nýjungum og kostum má nefna:
• Ekkert polyurethane er i brettunum og þess vegna
eru þau viðgerðarhæf.
• Burðarmikil og gerð úr grimmsterku polyethylene,
viðurkennt undir matvæli.
• Upphleypt yfirborð neðan á þekju og fótum brettis-
ins sem stóreykur allt öryggi við notkun með gaffal-
lyftara.
• Fyrirstaða er á brúnum brettisins þannig að
kassarnir renna ekki út af.
Við minnum á aðra framleiðslu
okkar á vörubrettum í stærðunur
80x120 og 100x120 cm
„íslensk gæðavara á góðu verði."
VESTURVOR 27 — KOPAVOGI SIMI: (91) 46966.