Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1985, Qupperneq 58

Ægir - 01.08.1985, Qupperneq 58
Heildarniðurstööur: Ef niðurstöður mælinga á siglingu og togi eru yfirfærðar á líklegt úthalds- mynstur skipsins, rafmagnsframleiðsla tekin með, fæst aðolíunotkunin minnki um rúm 20% viðskrúfu- breytinguna mið'að við sömu beitingu á skipi. Arðsemi: Breytingarnar kostuðu 2-2.5 milljónir ísl. kr. Miðáð við meðalolíunotkun skipsins árin 1982 og 1983 hefur olíukostnaður á ári verð 13.5 milljónir kr. (300 úthaldsdagar), gengið út frá olíu- verði þegar skipið kom úr breytingum (febr. 1984). Ef reiknað er með aðolíunotkunin minnki um 20% fæst að olíureikningurinn lækkar um 2.7 milljónir kr. Samkvæmt því ætti það vart að taka nema 1 ár að borga breytinguna. Möguleikar í skrúfubreytingum Ekki er úr vegi að gera úttekt á skrúfuþættinum í íslenskum fiskiskipum. Nærtækt er að taka fyrir skuttogaraflotann, bæði þarsemfyrirliggjafullnægj- andi upplýsingar um skrúfustærðir þessara skipa í lýsingum Tæknideildar, svo og notar þessi floti um % hluta af allri olíu til fiskiskipa. í athugun hér á eftir verða teknir fyrir tveggja þilfara skuttogarar, með mestu lengd yfir 40 m og vélarafl yfir 1200 hö. Miðað er við flotann eins og hann var í ársbyrjun 1984, samtals 95 skip. Mikilvægustu skrúfuþættirnir eru þvermál og snúningshraði, svo og skrúfuhringurinn þegar tog- skip á í hlut. Samspil hinna ýmsu skrúfuþátta er nokkuðflókið, ogtil þess að sýna, áeinfaldan mynd- rænan hátt, áhrif nokkurra þeirra, verður að fastsetja aðra. Með því að gera kröfu um ákveðna skrúfu- spyrnu, ákveðinn toghraða, og ákveðna skrúfugerð, þ.e. blaðfjölda, flatarmálshlutfalI o.fl., ertil dæmis unnt að búa til tiltölulega einfalt línurit. Línurit VI og VII eru búin til á þennan hátt, annars vegar fyrir skrúfu í hring, og hins vegar án skrúfuhrings. Á línu- ritunum koma fram ferlar sem sýna aflþörfina, sem þarf til að uppfylla þau skilyrði sem sett voru um skrúfuspyrnu og toghraða, við mismunandi þvermál og snúningshraða skrúfunnar. Á línuritið eru einnig teiknaðir ferlar fyrir ákveðna skrúfuskurði. Glöggt má sjá hve aflþörfin (öxulhestöfl) eykst með vaxandi snúningshraða og minnkandi þvermáli, og á ein- faldan hátt má segja að hagstætt sé að vera neðarlega til hægri á línuritunum, en óhagstætt ofarlega til vinstri. Til þess að fá nokkra hugmynd um skrúfuþáttinn í togaraflotanum má merkja skipin inn á viðkomandi línurit, út frá þvermáli og snúningshraða fyrir sér- hvert skip, og fá þannig legu þeirra gagnvart ferlun- um. Af þessum 95 skipum eru 72 með skrúfuhring' en 23 án hrings. Mögulegt er að flokka skuttogara flotann eftir ýmsum leiðum, sem dæmi eftirsmíða landi, smíðaári, vélaframleiðanda o.fl. Umrædd 95 skip skiptast eftir smíðalandi á eftirfar andi hátt: Noregur skip 32 ísland 16 Pólland 15 Spánn 11 Japan 10 Frakkland 5 Önnur lönd 6 Á línuritum VI og VII eru skipin aðgreind ett' smíðalöndum, og tekið tillit til skrúfuhringsbrey inga, sem áðureru nefndar. Mestur hluti norsku skip anna, eða um 29 skip, liggja ofarlegatil vinstri á l'nU ritunum, þ.e. í óhagstæðari svæðunum. Ef íslens skipin eru skoðuð þá lendir um helmingur af fjöld3 óhagstæðari svæðunum. Pólskbyggðir skuttogar lenda allir í hagstæðari svæðunum á línuritunum- Um spænsku og frönsku togarana má segja Pa sama, að þeir lenda í hagstæðari svæðunum, þ-e' viðunandi snúningshraði og tiltölulega hagsta2, þvermál. Japönsku togararnir tíu eru hins vegar ‘ mörkum svæðanna. Af skipum smíðuð í öðrun1 löndum (6 skip) falla fjögur þeirra í óhagstæðarl svæðin, þar af eru tvö þeirra nýleg, smíðuð sk • norskri hönnun. Flestir íslensku togaranna seíl1 flokkast í óhagstæðari svæðin eru einnig n°rS hönnun. Rétt er að undirstrika að áðurnefnda skrúfuhringsbreytingar hafa í sumum tilvikum orsa að flutningi úr óhagstæðara í hagstæðara svæði flokkaskiptingunni hér að framan, en hafa ber í huga að ekki er umfangsmikil breytingaðsetja skrúfuhrinS á skip eftirá Ef smíðaár er tekið inn í myndina kemur í lj°s að meirihluti skipanna, sem lenda í óhagstæðu svæ unum, eru smíðuð (eða samið um þau) í uppha skuttogaratímabilsins, snemma á áttunda ara tugnum. Flokkun eftir vélaframleiðanda vekur ef til vill UPP þá spurningu: Hvers vegna eftir vélaframleiðenduU -hvað hefur það meðskrúfuþáttinn aðgera? Þvíer 1 að svara að í sumum tilvikum framleiðir vélafran1 leiðandinn skrúfubúnaðinn sjálfur og í öðrum rl vikum velur hann og sér um að útvega allan skoð' „pakkann". Af þeim fjölda skipa, sem hér er aður (sbr. línurit) kemur í Ijós að fjórðungur þeirra, eða 23 skip, er með Wichmann aðalvél. Af þessun1 23 skipum liggja 20 í óhagstæðari svæðunun1' ÆGIR-478
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.