Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 61

Ægir - 01.08.1985, Blaðsíða 61
I rapnangreidnar reynslutölur hafa reynst áreiðan- gar °g almennt óveruleg frávik frá þeim miðað við 1P ' eðlilegu úthaldi. ott rétt hönnun skrúfunnar sé einn mikilvægasti b >.?r'nn ' orkusparandi aðgerðum er rétt að hafa nugfastað það erhægt að beita hagkvæmu skipi °iagkvæman hátt m.t.t. olíunotkunar. Dæmið kvæ líb snúist á hinn veginn að skip með óhag- skrúfu getur náð árangri m.t.t. olíunotkunar. sk- ott dæmi um hagkvæma beitingu eru systur- o |P'u "^ettbakur og Svalbakur EA, sem eru með Jl^^Skvæmustu skipunum að teknu tilliti til vélar- Vl °8 stærðar. Þau liggja nokkuð ofarlega á línuriti l ^0annaður skrúfuhraði 250 sn/mín), en er beitt annig á togi að skrúfuhraði er um 165 sn/mín. ^að veldur? k ^nasir kunna að spyrja-hvað veldur því að skrúfu- ari væmnin er ekki betri en raun bervitni? Við þess- Ve ,SpUrnin8u er ekki einhlítt svar, en hér á eftir _ r ,Ur fjallað um nokur atriði, sem skýra þetta að nokkru leyti. Staðreynd er að um helmingur umræddra 95 skipa 0ru ^°min í flotann, og/eða verið samið um smíði ár | |UP beirra, áður en fyrsta orkukreppan skall á í ÓL 1973. Engu að síður komu togarar seinna með na§kvæma skrúfu. sk afn®rnestur hluti skuttogaranna með hraðgenga k ru u meðtiltölulega litlu þvermáli, eru togarar með Un ^en§ar vélar og beintengda skrufu (án niðurgír- Befr^..^n hafðí beintengda drifið sértil ágætis? n öxulnýtni (um 3%), þar sem gírnum er sleppt, |. odýrari fjárfesting, þar sem umframkostnaður þUr' gk og stærri skrúfu. síð 6r ^nnnara en frá þurfi að segja, að gömlu ge Ut°gararnir (nýsköpunar) voru með mjög hæg- þvn§a si<rúfu (120 sn/mín hámark) og mikið skrúfu- fraerrnab um 3.43 m sé tekið mið af upplýsingum drifn°kkrurn Þeirra- í skipum þessum var beintengt síð ’ enc*a gufuvélin mjög hæggeng. Kynslóð síðustu 25Uto8aranna (1960) voru með til samanburðar niál Sn/rn'n skrúfuhraða og um 2.75 m skrúfuþver- uÞn SV° a^ ^v' sest snúningshraðinn er kominn vér °8 bvermálið niður, enda er hæggenga diesel- ^n ^ornin til sögunnar og beintengt drif. sku vissan hátt má segja að tilkoma fyrstu minni nýi °8aranna hafi veirð endurnýjun bátaflotans, og ákv^ir og notaðir skuttogarar frá Noregi verið ske 'n bróun nótaskipa sjöunda áratugarins yfir í loe 08ara með gjörbreyttu fyrirkomulagi, en skrokk- n °g skrúfuþættir hliðstæðir. Stærstur hluti nóta- skipanna kom frá Noregi eins og kunnugt er. Algengur skrúfuhraði nótaskipanna var 350-375 sn/ mín og mörg þeirra með beintengda skrúfu. /Etla mætti að orkukreppan fyrri, sem kemur fram hérlendis í árslok 1973, hefði haft einhver áhrif í þá átt að huga betur að skrúfuhagkvæmninni. Hins vegar höfðu aðgerðir stjórnvalda þau áhrif, með stofnun olíusjóðs fiskiskipa, að á því tímabili sem skuttogarar hafa verið í rekstri hér, hefur olíuverð, borið saman við fiskverð, aldrei verið hagstæðara en frá ársbyrjun 1974 til ársbyrjunar 1976 (sjá línurit IX). Þannig þurfti sem dæmi um 240 kg af þorski til að borga 1000 I af gasolíu á fyrri hluta ársins 1973, árið sem flestir skuttogararnir bætast í flotann, ívið hagstæðara hlutfall árið 1974, en mun hagstæðara síðasta tímabilið sem olíusjóðurinn var starfræktur, eða um 140—150 kg pr. 1000 I. Umræddur stuðull, kg þorskurfyrir hverja 1000 I, hækkar snarlega þegar olíusjóðurinn er aflagður, en er þó tiltölulega lár samanborið við það sem verður við innreið orkukreppunnar síðari árið 1979. í kjölfar orkukreppunnar síðari beindist athyglin meira að svartolíubrennslu (notkun ódýrara elds- neytis), sem var þó hafin í litlum mæli áður. Á miðju ári 1979 þegar breytingatímabil yfir í svartolíu- brennslu stóð sem hæst er svartolíuverð óvenju hag- stætt (undir hálfvirði) miðað við gasolíu. Um það verður vart deilt að mælingar um borð í skipum og notkun olíurennslismæla opnuðu betur augu manna fyrir lítranotkuninni (en áður var meira hugsað í krónum og prósentum af aflaverðmæti) og hvernig notkunin skiptist og breyttist við mismun- kg/1000 litrar 1000 .. 800 I I I I l l i I I i l I i 72 74 76 78 80 82 84 Ár Línurit IX. Samband fiskverðs og gasolíuverðs 1972-1985, janúar og júlímánuður ár hvert. 481 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.