Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1985, Qupperneq 19

Ægir - 01.11.1985, Qupperneq 19
október. Rannsóknaskipin könnuðu mjög stórt svæði eða allt frá vestanverðu Grænlands- sundi og norður á 70. breiddar- 8ráðu og austur á 10. lengdar- 8ráðu úti af Norðausturlandi og uorðanverðum Austfjörðum. Loðnan fannst hins vegar aðal- 'e8a í Grænlandssundi og úti af vestanverðu Norðurlandi (stór ^oðna), en einnig fannst flekkur á takmörkuðu svæði úti af Norð- austurlandi (smá loðna). Niðurstöður urðu þær að alls rnaeldust um 1.240.000 tonn af ^oðnu í leiðangrinum og þar af v°ru um 1.035.000 tonn tveggja °8 þriggja ára loðna sem verður ^Vnþroska á þessum vetri. Þessar olðurstöður leiddu til þess að nú ðefur verið mælt með því að á tírnabilinu frá 1. desember til vertíðarloka verði heimilt að veiða allt að 500.000 tonn. Þá hafði verið tekið tillit til þess sem enn var óveitt af leyfilegum há- ^arksafla íslendinga fram til 30. oóvember, gert ráð fyrir því að 400.000 tonn af loðnu fengju að hrygna, gert ráð fyrir venjulegum oáttúrulegum afföllum þannig að horskurinn yrði ekki afskiptur, að 'oónan þyngdist frá því í október- '°k og fram í febrúar á svipaðan hátt og hún hefur gert á undan- törnum árum og að um 6% aflans Vrði ókynþroska loðna. Þar sem áöur hafði verið úthlutað 700.000 tonnum til norskra og 'slenskra fiskiskipa og afli fær- eyskra og danskra skipa er þegar °röinn yfir 80.000 tonn leiða hessar tillögur til þess að aflinn á Vhrstandandi vertíð geti orðið rétt UlTl 1.300.000 tonn. En það yrði ^sti loðnuafli fyrr og síðar á einni vertíð. (Um 100 þúsund t°nnum meira en 1978/1979). Hér get ég ekki látið hjá líða að ^yarta yfir aðgerðarleysi í rann- sóknamálum hjá þeim þjóðum Sem veiðar stunda úr þessum loðnustofni. Þannig eru Norð- menn nú hættir að taka þátt í loðnumælingum að haustlagi. Þeir voru þess í stað á ferðinni í ágúst s.l. sumar þegar allir eru sammála um að ekki sé hægt að mæla stærð hins veiðanlega hluta stofnsins. Og Danir hafa aldrei léð máls á að senda skip á svæðið á neinum tíma ársins. Vegna stærðar útbreiðslusvæðisins og þess að mæla þarf smáloðnu að sumri en stórloðnu að haust- og vetrarlagi gefur auga leið hvílíkt álag mælingar á stærð loðnu- stofnsins eru á fjárhag, skipakost og mannafla Hafrannsóknastofn- unarinnar. Samkomulag er jú milli ríkjanna um að ákvarða skuli aflamark í samræmi við niðurstöður rannsókna. Enda þótt engar tillögur hafi enn komið fram af okkar hálfu um loðnuveiðar á næstu vertíð verður ekki hjá því komist að benda á eftirfarandi: Undanfarin 4 ár hefur eins árs gömul loðna verið mæld með bergmálsaðferð í ágústleiðöngrum Hafrannsókna- stofnunar. Allgott samræmi hefur hingað til fengist milli þessara mælinga á eins árs loðnu og mælinga á tveggja ára loðnu rúmu ári síðar. Þannig reyndist mjög mikið af eins árs loðnu í ágúst 1984 og er það í fullu sam- ræmi við það sem mældist af tveggja ára loðnu nú í október þegar tekið hefur verið tillit til veiðanna í sumar og haust. Það er meðal annars af þessum ástæð- um að það hefur valdið okkur miklum áhyggjum hve lítið mældist af 1 árs loðnu í ágústleið- angrinum 1985. Sömu sögu er að segja um mælingar á 1 árs loðnu í októberleiðangrinum sem nú er nýafstaðinn. Enda þótt hér séu komnar fram vísbendingar um að loðnuárgangurinn frá 1984 geti verið lélegurereinnig hugsanlegt að óvenjuleg dreifing þessa ár- gangs í sumar og haust hafi átt þátt í því hve lítið mældist af honum. Af þessum sökum er gert ráð fyrir því að enn ein tilraun verði gerð til að mæla stærð þessa árgangs í byrjun næsta árs áður en farið er að huga að aflamarki fyrir vertíð- ina 86/87. En hver svo sem raunin verður um stærð 1984 og 1985 árgang- anna er alveg Ijóst að þeir sem stunda loðnuveiðar og vinnslu hljóta að verða að sætta sig við aflasveiflur — jafnvel frá einu ári til annars - og þær ekki litlar. Varla mælir nokkur gegn því að skilja þurfi eftir nægilega mikla loðnutil þessaðviðhaldastofnin- um. Um stærðargráðuna má vit- anlega deila en hún skiptireflaust hundruðum þúsunda tonna. Jafn- framt er Ijóst að loðnan er ein allra mikilvægasta fæða þorsks- ins og enginn vill svelta hann. Ofan í kaupið hrygnir langmestur hluti hvers árgangs og drepst við 3 ára aldur og veiðarnar byggjast svo til eingöngu á þeim árgangi auk leifanna af þeirri loðnu sem var þirggja ára á fyrra ári en náði þá ekki kynþroska, t.d. vegna ætisskorts. Hlutfall 3 og 4 ára loðnu í veiði- og hrygningarstofni er nokkuð breytilegt. Á s.l. 15árum er algengast að það hafi verið um 4:1. Það gefur því auga leið að ekki má mikið út af bera um nýliðun til þess að lítið verði til skiptanna. Þess vegna eru allar hugmyndir um jafnaðarveiði á loðnu, eins og tillaga fjórðungs- þings Fiskifélagsins á Vest- fjörðum til þessa Fiskiþings er dæmi um, óraunhæfar með öllu. Besta nýting skammlífs fiskstofns eins og loðnunnar felst vitanlega í því að veiða í samræmi við stofnstærð eins og hún er hverju sinni. Það er út í hött að hægt sé að veiða 6-800 þús. tonn af loðnu árlega til langframa. Til ÆGIR-631
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.