Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1985, Blaðsíða 21

Ægir - 01.11.1985, Blaðsíða 21
Enda þótt við á Hafrannsókna- stofnun séum allir af vilja gerðirog höfum lagt mikl'a vinnu í það að skipuleggja starfsemi okkar til bess að mannafli og tækjakostur nýtist sem allra best held ég að við blasi sú staðreynd að Hafr- annsóknastofnun fái ekki sinnt beim verkefnum sem telja verður alveg nauðsynlegt að tekin verði til úrlausnar, nema til komi frek- ari stuðningur en nú liggur fyrir. Islenskur sjávarútvegur og aðilar bans eiga heimtingu á eins skýrum - og réttum - svörum og frekast er kostur. Þó að mikið hafi áunnist seinustu árin er hægt að gera betur. Og það er í rauninni grátlegt til þess að hugsa hve lítið fjármagn vantar til að sæmilega megi við una og miða ég þá auð- vitað við þá fjármuni sem útveg- urinn aflar. Jakob Jakobsson benti á það nýlega að niðurstöður loðnu- rannsóknanna nú í október væru taldar þýða 1000 milljón króna fekjuauka fyrir loðnuflotann. Hann sagði einnig að fyrir þetta maetti reka 7 „Hafrannsókna- stofnanir" á yfirstandandi ári -eða 5 með myndarbrag. Ég er nógu kunnugur fjármálum Hafrann- sóknastofnunarinnar til þess að geta fullyrt að þetta er alveg rétt hjá Jakobi. Ég bið ykkur, góðir bingfulltrúar, að hugleiða að mis- aaunurinn sem hér um ræðir er aðeins um 50 milljónir króna. Auðvitað eru 50 milljónir umtalsverðir peningar. En þær vaxa síður í augum ef það er haft í huga að þær myndu stórbæta aðstöðu og árangur Hafrann- sóknastofnunarinnar og eru auk bess innan við fimm prómill af verðmæti útfluttra sjávarafurða á h mánaða tímabilinu janúar-júní 1985. Aukið verðgildi krónunnar akið á GOODfYCAR ÆGIR-633
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.