Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1985, Blaðsíða 39

Ægir - 01.11.1985, Blaðsíða 39
eigandinn segir mér í fyrradag að tekjurnar sem hann [hafi fengið] í sinn hlut og bátsins hluti í 5 róðrum svo og fyrir flutninga hafi numið svo miklu að hann með þeim hafi borgað 1. öll veiðarfæri, 2. beitu næga til vetrarins ogolíufyrir 100 kr. Sýnist þér þetta ekki vera all- glæsilegar horfur. „Harpa" okkar er nú langt komin með 1000 kr. síðan í endaðan júní í sumar."4 Engin ástæða er til að draga í efa orð Helga Sveinssonar um góðan afrakstur af útgerð þeirra báta er hann ræðir um í bréfinu. Hitt er þó staðreynd, að útgerð vélbátanna gekk misjafnlega. Flestir öfluðu þeir betur en ára- skipin, auk þess sem sjómönnum bótti lífið á þeim miklum mun léttara sem vonlegt var.5 Margir útgerðarmenn guldu þess hins vegar, hve lítt þeir kunnu að fara rrieð vélarnar. Urðu af þeim sökum tíðar —og stundum óþarfar ~ bilanir.6 Fyrstu vélbátarnir voru allir opnir og var eins og áður sagði ýmist að sexæringum væri breytt °g í þá settar vélar, ellegar að smíðaðir væru nýir bátar. Páll Pálsson útvegsbóndi í Hnífsdal hefur lýst því er sexæringum var breytt með eftirfarandi orðum: „Flestir skipseigendur hér við Djúp létu breyta sexæringum sínum þannig, að þeir voru borðhækkaðir um tvö 6-8 þumlunga breið borð og skutnum breytt þannig, að hægt væri að koma fyrir skrúfu- blöðum og tilheyrandi skrúfu- haus. Skipin voru styrkt með tveggja tommu þykkum eikar- böndum, sem fest voru með galvaniseruðum bandssaum (svokölluðum hnoðnöglum), sem náðu gegnum böndin og voru hnoðaðir saman svo bát- arnir voru vel sterkir og þoldu vel átak vélanna."7 Opnu bátarnir voru ekki lengi einu vélbátarnir á ísafirði. Þegar á árinu 1905 var tekið að setja vélar í þilfarsbáta, fyrst í „Ingólf Arnarson", sem þeir Guðmundur Sveinsson í Hnífsdal og Ingólfur Jónsson áttu.8 Með vélvæðingu þilfarsbátanna hófst nýtt skeið í sögu vélbátaútgerðar á ísafirði, en um það verður ekki rætt hér. IV Hér hefur sitthvað verið tínt til um upphaf vélbátaútgerðar á ísa- firði. Heildarmynd gefur þetta greinarkorn ekki, enda ekki til þess ætlast. Ótal margir þættir hafa verið látnir liggja í láginni og má þar m.a. nefna nýjar þjón- ustugreinar, sem risu á legg með vélbátaútgerðinni, þ.ám. vél- smíði og vélaviðgerðir. Ekkert hefur heldur veriðfjallað um áhrif vélbátaútgerðar á líf fólks og kjör né heldurá áhrif hennará búsetu- þróun á ísafirði og í nærliggjandi byggðarlögum. Verður umfjöllun um þessa þætti að bíða betri tíma. Tilvitnanir: 1) Árni Gíslason: Gullkistan, 198 o. áfr., Rv. 1980 (2. útg.). 2) Sama heimild, 204. 3) Sama heimild, 205. 4) Lbs. 4223, 4to. 5) Lbs. 4223, 4to. 6) Sbr. Ársrit Sögufélags ísfirðinga XXVIi. ár (1984), 62. 7) Ársrit Sögufélags ísfirðinga XXVII. ár (1984), 61-62; sbr. Gullkistan, 205. 8) Sbr. Ægir 7.-8. tbl. 1951, 177. Isafjörður um aldamótin. ÆGIR-651
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.