Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 29

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 29
fiskúrgang til baka ogekkertfer til spillis, eða til mengunar í um- hverfið. Á síðasta ári voru unnin 190 tonn af síldarlýsi og 220 tonn af síldarmjöli í verksmiðjunni. Öll framleiðslan erflutt út nema slóg- meltan og síldarmjölið, sem selt er innanlands til skepnufóðurs. Útflutningsverðmæti framleiðsl- unnar á síðasta ári var milli 40 og 50 milljónir króna. Verksmiðju- stjóri er Þórhallur Jónsson efna- verkfræðingur og mataði hann okkur á flestu því sem hér kemur fram. Því er við að bæta, að verk- smiðjuna vantar tilfinnanlega að ná taki á einhverju loðnuskipi til að tryggja sér öruggt og jafnt hrá- efni. Upp úr 1970 var mest veitt af loðnu í janúar-apríl á hverju ári og þá lá Hornafjörður vel við miðunum. Nú eru veiðarnar stundaðar fyrir norðan frá því á haustin á færri en stærri skipum og Hornafjörður ekki lengur mið- svæðis. Verksmiðjan fær því ekki það hráefni sem hún gjarnan vildi, nema hún eignist skip, en þau liggja ekki á lausu um þessar mundir. Söltuð síld og brædd loðna Fiskimjölsverksmiðja Hornafjarðar ^skimjölsverksmiðja Hornafjarð- ar h.f. var stofnuð árið 1969 af aupfélagj A-Skaftfellinga sem á 45o/o hlutafjár, Hafnarhreppi sem ?. ttt0/° og fimm tugum einstak- lnga sem eiga 37% hlutafjárins. Vdrtækið rekur fiskimjölsverk- srniðju og síldarsöltunarstöð, vort tveggja úti á Óslandi. Fiski- ^jölsverksmiðjan er ásamt Fisk- 1 luveri KASK styrkasta stoð atv|nnulífsá Höfn. F'skimjölsverksmidjan . .^skimjölsverksmiðjan var reist arið 1969 og tók til starfa 28. ^ rúar 1970. Verksmiðjan er e4fiskbræðsla, sérstaklega miðuð I°ðnubræðslu. Fyrsta árið Darust til verksmiðjunnar 10.544 ,°nn af loðnu. Næstu árin hélst iað nokkuð stöðugt 8-15 þús- Und tonn á ári en mest barst á land arið 1977 er unnj5 var ur -\ 9 þus. °nnum. Árin 1980-1983 voru naer loðnulaus, en 1984 voru ar®dd 18.400 tonn. Á síðustu Vertíð sem stóð frá því í ágúst á , asta ári og fram í febrúar í ár arust verksmiðjunni 15.600 °nn af loðnu. í framleiðslu gaf j a° 2.690 tonn af mjöli og 1455 nn af lýsi, en lýsismagnið fer e t'r fituinnihaldi loðnunnar. Á asta ári var sett upp sogkjarna- cVki í verksmiðjuna til að nýta til full s allt blóðvatn og soð sem niVndast við bræðslu na. Auk loðnunnar vinnur verk- smiðjan einnig úr fiskúrgangi, bæði botnfisks og síldar. Er unnið úr því bæði mjöl, lýsi og auk þess er meltuvinnsla í stöðinni þar sem unnin er slógmelta. Af henni voru framleidd um 100 tonn á síðasta ári og er öll framleiðslan seld til bænda í nágrannasveitum sem bæta með henni heygjöfina. Úr þorsklifur eru venjulega unnin um 200 tonn af lýsi á vetrarvertíðinni, en í fyrra var vertíðin fremur léleg og gaf að- eins 140 tonn af þessari eðalvöru. Síldarúrgangurinn kemur til verksmiðjunnar um sérstakar leiðslur sem liggja neðanjarðar milli bræðslunnar og söltunar- stöðvarinnar. Og það sem merki- legra er, það er hringrás á kerfinu, þannig að vatnið nær aftur í meiri Fiskimjölsverksmiðjan 1 Óslandi. ÆGIR - 217
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.