Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 23

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 23
tvö og þrjú á nóttunni. Daginn eftirer svo farið að skola og stafla, flytja í aðra geymslu og umstafla, þartil kominn er sléttur harðurog hvítur „Baccalao" fullboðlegur hverjum Spánverja eða ítala í sunnudagsmatinn. Á öðru bandi í aðgerðinni silast áfram þorskhrogn í beinni röð ofan í bakka, sem síðan eru sendir inn í sérvinnslusalinn morguninn eftir. Þar eru kon- urnar mættar til að flokka, hreinsa, vigta og pakka, en síðan er þessi munaðarvara fryst og sett í frostgeymslu. Á öðrum stað í húsinu fer fram hefðbundinn vinnsla á botnfiski til frystingar. Vélasalur, snyrting og pökkun og frysting eru við- komustaðirnir áður en varan er tilbúin að flytjast í aðrar álfur. Þannig leit starfsemin í Fisk- iðjuveri KASK út, í grófum dráttum, einn kyrrlátan vetrardag á Hornafirði fyrir skömmu. Reisulegt fiskiðjuver Fiskiðjuver Kaupfélags Austur- Skaftfellinga var reist á árunum 1970-1977. Húsið er 6000 fer- metrar að grunnfleti og að hluta á tveim hæðum, þannig að samtals er gólfflötur 7200 fermetrar. Á neðri hæð er fiskmóttaka, saltfisk- vinnsla, vinnslusalir fyrir hefð- bundnafrystingu, sérvinnslusalur og lítill þjálfunarsalur fyrir nýtt starfsfólk og frostgeymsla sem rúmar um 1100 tonn af frystum afurðum. Þá er einnig í húsinu ísframleiðsla og ísgeymsla. Á efri hæð eru hins vegar búningsað- staða fyrir starfsfólk, þvottahús til þvotta á vinnufatnaði, og rúmgott mötuneyti með fullkomnu eld- húsi og húsvarðaríbúð. Þá er í húsinu starfrækt útibú frá Haf- rannsóknastofnun. Byggingakostnaður hússins var um 580 milljónir gamalla króna á verðlagi þess tíma, og fengust af því 70% lánuð til langs tíma hjá fjárfestingasjóðum innanlandsog vélaframleiðendum erlendis. Fyrstu árin hefur hið nýja Fisk- iðjuver þyngt róður kaupfélags- ins, en það hefur löngu sannað tilverurétt sinn. Stjórnendur fisk- vinnslunnar segja reyndar að húsið sé í fullri notkun nær allt árið, og að stundum mætti það Fiskiðjuver Kaupfélags Austur-Skaftfellinga á Höfn í Hornafirði. Fiskiðjuver Kaupfélags Austur-Skaftfellinga K.A.S.K. ^ð er miðvikudagurinn 5. mars 86 og klukkan er hálf níu að veldi. Við stöndum á bryggjunni a ^öfn, rökkrið er lagst yfir, en '^óttakan í fiskiðjuverinu og þil- ar bátanna sem verið er að landa Ureru böðuð Ijósum. Þau eru sn^r bandtökin vjö °ndunina. Bátarnir hafa verið að 'nast inn frá því um sexleytið. estir fóru út um það leyti um ^°r8uninn. Þeir segja karlarnir a, jaetta sé eins og hver önnur ? ófstofuvinna, liggur við. Þeir ,e8gja ekki langt fyrir utan og afl- , n or góður. Þeir eru með þetta ra tólf 0g upp í tuttugu tonn eftir aginn. Hjá KASK er tekið á móti ^ ^ tonnum þetta kvöld. Það er yara meðaldagur, segja þeir, ertíðin hefur verið með ein- aantum góð það sem af er. Aðgerðin er komin í fullan an8; fiskurinn er tekinn beint í b 8eró sama kvöld; það tryggir etra hráefni. Karlarnirstanda við títt ' ^n'tarn'r 8an8a ótt og ■ Á svona degi fer meginhluti s ans beint f salt. Um40tonneru l . 1 kæligeymslu yfir nóttina, . öerskammturinnfyrirfrysting- una daginn eftir. ^orskurinn er mjög vænn á er'0um Hornafjarðarbáta, á því i . er*ginn vafi. „Þeir ættu að sjá a þessa togarakarlarnir fyrir stan," segja þeir. Þorskurinner ndur beint úr aðgerðinni inn í a tf'skverkunina. Þar er hann tur í flatningsvélum, þveginn 8 strokinn og lagður í saltpækil í *r°arinnar kör. Það er unnið í a ^iskinum þar til allt er búið, til ÆGIR-211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.