Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 26

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 26
Sérvinnsla Hrognin, humarinn, síldin og rækjan, allt fer þetta gegnum sér- vinnslusalinn. Það eru ekki mörg frystihús á landinu sem geta státað af jafnfjölbreyttri fram- leiðslu og Fiskiðjuver KASK. KASK er með stærstu fiskkaup- endum á landinu. Fiskiðjuverið var þannigfjórði stærsti fiskkaup- andinn á landinu af öllum fisk- verkendum árið 1984. Starfsfólk í fiskiðjunni starfa yfirleitt um 180 manns, en fjöldinn getur farið upp í 220 þegar flest er á sumrin eða yfir vetrarvertíðina. I síðasta mánuði voru 60-70 manns við snyrtingu og pökkun í sal og 45 manns í vinnu við salt- fiskverkun. Og það vantar oftast vinnufúsar hendur. Aðkomufólk er alltaf eitthvað við fiskvinnsluna á Höfn. A vegum kaupfélagsins og útgerð- armanna hafa verið reistar nýjar verbúðir fyrir aðkomufólk, þar sem aðstaða mun öll vera til fyrir- myndar. En þótt aðkomufólk eigi talsverðan hlut í framleiðslunni byggist vinnslan fyrst og fremst á heimafólki, sem þannig tryggir festu ogöryggi í rekstrinum. Fisk- vinnslufólkið er ein af undir- / sérvinnslusalnum: Þorskhrognin hreinsuö, flokkuð og fryst. M 1 1 m ' 11 . ■ 1 Formflök eru ný framleiðsluvara og líkar vel hjá kaupendum. “ r J p V j " T7 — éM'hé. " jflk mmS Stór og feitur þorskurinn er flattur og lagður í salt. 214 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.