Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 59

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 59
Rafe'ndatæki o.fl.: Ratsjá: Koden KE 002 $e8uláttaviti: Þakáttaviti Sjálfstýring: Scan Steering Loran: Epsco C-Nav X L Loran: JRC, gerð JNA 761, ásamt skrifara afgerð NWU 51 Dýptarmælir: Kelvin Hughes MS 640, litamælir Talstöd: SailorT128/Rl05, 220 WSSB °rbylgjustöð: lcom M 80, 55 rása, 25 V Auk ofangreindra tækja er vörður frá Baldri Bjarnasyni og Polaris örbylgjuleitari. í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir togvindur. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Tvo Viking gúmmíbjörgunarbáta, 6 og 10 manna, annar búinn Olsen sjósetningarbúnaði ogCallbuoy neyð- artalstöð. bima II si 164 f/i^)r^ar bættist við flotann nýtt 17 rúmlesta trofjaplasti, sem hlaut nafnið Emma II Sl k ' Rátur þessi er af Viksund 42 feta gerð, og var 0 Ur ásamt yfirbyggingu keyptur frá Noregi, en l^n8ið frá smíðinni og niðursetningu véla og tækja la ^élaverkstæði Hjalta Einarssonar í Hafnarfirði. II Sl er í eigu Stefáns Einarssonar, Siglunesi J'glufjörð, sem jafnframt er skipstjóri. ^lrrienn lýsing: ^ olur og yfirbygging er smíðað skv. regluni Det u0ljskeVeritas. Fremsti hluti þilfarsermeð reisn, en VaVr Þdfarinu er skipinu skipt í fjögur rúm með ^ nsþéttum þilum. Fremst undir þilfari er lúkar , e fjórum hvílum, bekk og eldunaraðstöðu, olíu- fiskí eldavél; en þar fyrir aftan er geymsla; þá Rólf 6St me^ aluPPstiHingu °8 trefjaplastplötuni í '1 og vélarúm aftast, undir lest að hluta. Undir ir ^ms'u er brennsluolíugeymir, en ferskvatnsgeym lúk ■ v-1 ii i a i u v_/1 i u y i i 111 f v_ iii v— i ai' * v 1 (j j Undir lúkar. Stýrishús er framantil a þilfari, yfir u - ar °§ geymslu, og b.b.-megin aftan við stýris- b s'o er skýli fyrir veiðarfæri o.fl. Aftarlega á þilfari, ^ -megin, er stigahús með aðgang að vélarúmi. ^astur er í afturkanti stýrishúss og á því er bóma. vöL er ur ryöfríu stáli og er notað að hluta sem valagnir (bakrennsli). ^testa lengd ............... Lengd milli lóðlína Breidd (mótuð) DÝpt (mótuð) ........ I estarrými .............ca. Brennsluolíugeymar ......... ferskvatnsgeymir Rúmlestatala ^kipaskrárnúmer ............ 12.73 m 11.45 m 4.10 m 2.29 m 20 m ’ 2.2 nr' 0.4 m3 17 brl 1675 Vélabúnaður: Aðalvél er Caterpillar, gerð 3306, sex strokka fjórgengisvél, sem skilar 158 KW (215 hö) við 2000 sn/mín. Vélin er á gúmmípúðum og er staðsett aftast í vélarúmi, en gírinn fremst í vélarúminu, svonefnt U-drif. Við vélina er niðurfærslugír frá Twin Disc af gerð MC 509 U, niðurfærsla 2.95:1, og skrúfubún- aður frá Hundested af gerð VP5 AIS, skrúfa 4ra blaða með stillanlegum skurði, þvermál 900 mm. ÆGIR - 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.