Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 19

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 19
j? u^strauminn gegnum höfnina. a narnefnd vildi einnig athuga ann kost að faera innsiglinguna arar' milli Óslands og Álögureyj- r- Þessi kostur var nokkru dýrari n að dýpka Lænuna, og sam- V ktu yfirvöld hann ekki í bráð. ^amla innsiglingin var dýpkuð fiV°mUSt ^a 'nn a höfnina stærri s iskip en áður, en einnig strandferðarskip. Garður út í Ósland var byggður h' 1 ^48 ásamt öðrum þvert yfir a narvíkina. Var síðan dælt inn , rir garðana og Hafnarvíkin annig fy||t Upp Qg búin þar til I 3 narbfyggja. Var þar aðalvið- ^gukantur báta og skipa á Höfn I æstu áratugi. Vegur var síðan ^ Ur út í Ósland og yfir eyjuna fe ■ S/°' Styttist þar með mjög ^iuleiðin yfir á Melatanga þar strh flu§vöHur var byggður á ko' Sarur"Jm- Höfn var þannig u m'n ' fmust samband við aðra snluta á sjó og í lofti ogorðin SVolr^ miðstöð í héraði. Það var q , ^53 sem ytri leiðin milli dvnL-H °8 Álögareyjar var sér '• ^anskt fyrirtæki að Verkið og var sandinum dælt Vfi fegn U 'nns'glinguna, þannig að Efti Ut ' Álögarey úr landi. ön'r rtta §atu f'est sk'P sem |a nuuust siglingar til landsins ijr a° hryggju í Hornafirði. Ekki a löngu þar til bent var á að Víenn'ngar austuraf Hellinum Unm r,1 .ótaæginda í innsigling- dvnt Ur var bætt árið 1957 er k,re., Unarskipið Grettir kom og úr r'k!a^' einnig opið á rennunni "’^'kleyjarálinn S^,*stu árin var hafnarbryggjan to kA Þá Þurfti og að dæla úr nýr'u Hj1' ar'^ 1960 og Björn lóðs, ýj arnsögubátur var keyptur. t>ye*Sta st°rframkvæmd var svo í f?lng hafskipabryggju sunnan „ Jögarey. Hófst verkið árið garði nn út í Ósland og í Í966, en lauk með frágangi bryggjugólfs og lýsingu 1969. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga lét reisa vöruskemmu á uppfyllingu á bryggjunni og fara þar um allir þungaflutningar síðan. Aðstaða bátaflotans hefur einnig verið bætt. Bygging frysti- húss á vegum KASK á Krossey fram undan Heppu hófst árið 1970. Var þá fyllt upp í álinn út í Krossey og nýr viðlegukantur byggður við frystihúsið. Árin 1982-3 var svo ný bryggja gerð framan fyrir Miklagarð, þannig að nú er nægur viðlegukantur við höfnina fyrir flota Hornfirðinga og aðra sem þar koma. Þá hefur verið reist löndunarbryggja í Os- landi fyrir síldveiðiskip. Næstu verkefni eru svo að koma upp aðstöðu fyrir smábáta, sem nú fer óðum fjölgandi á Höfn sem ann- ars staðar, og bæta rafmagn við bryggjuna. Höfnin er nær alveg kyrr og örugg í öllum veðrum. Þessu fylgir þó sá ókostur að jökulleir- inn finnur sér einhvern veginn leið inn á höfnina og sest þar til. Talið er að 10-12 þúsund rúm- metrar af leir setjist í höfnina á hverju ári. Því verður sífellt að dæla upp úr henni. Hafnarnefnd hefur í þessu skini fest kaup á dælupramma af Flugmálastjórn. Kom dæluskipið haustið 1984 og hóf þegar dýpkun. Á síðasta ári var gerð á því gagnger viðgerð og endurnýjun sem Vélsmiðja Horna- fjarðar sá um. Síðan hefur verið dælt um 30 þús. rúmmetrum upp úr höfninni. í framtíðinni vonast menn til að hægt verði að loka fyrir inn- streymið í höfnina með ein- hverjum ráðum, og eru þegar hafnar rannsóknir á því máli. Ýmsar hugmyndireru uppi um að byggja varnargarða eða jafnvel breyta farvegi jökulánna. Hins vegar er á það bent að betra sé að fara sér hægt í þeim efnum, því enginn veit hver útkoman verður þegar farið er að krukka í þann viðsjárverða straum sem jökul- vatnið hefur ætíð reynst. Víst er, að þó Hornafjarðarfljótin eigi lengi enn eftir að valda íbúum á Höfn höfuðverk vegna framburð- arins, þá eiga þeir þó vötnunum og ósnum tilveru sína að þakka. Heimildir: Císli Björnsson: „Höfn" (Byggðasaga A-Skaftf. III) og Svavar Guðnason formaður hafnarnefndar. Dýpkunarpramminn Soffía, sem nýlega komstíeigu Hafnarbúa. ÆGIR - 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.