Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 60

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 60
Á aflúttaki framan á vél er reimdrifinn Transmotor rafall, 5.0 KW. Fyrir vökvaknúinn vindubúnað er ein tvöföld dæla frá Hamworthy, tengd Twin Disc C-111 PM kúplingu, auk þess ein reimdrifin einföld Hamworthy dæla. Stýrisvél er rafstýrð og vökva- knúin frá Servi. Fyrirvélarúm errafdrifinn blásari. Rafkerfi er24V jafnstraumur. Upphitun MúkarermeðPyroeldavél. Fyrir neysluvatnskerfið er rafdrifin dæla. Vindubúnaður: í skipinu er línuvinda og netavinda. Línuvinda er frá Sjóvélum h.f.( millistærð með afgoggara, knúin af Danfoss OMR 315 vökvaþrýstimótor. Netavinda ÁTÆKJAMARKAÐNUM Skipavogir Tvö íslensk fyrirtæki, Póllinn h.f. ísafirði og Marel h.f. Reykjavík hafa um árabil framleitt vogirog vog- arkerfi fyrir fiskvinnslustöðvar. Bæði þessi fyrirtæki hafa nú einnig hafið framleiðslu á vogum til notk- unar um borð í fiskiskipum. Venjulegar vogir verða að standa á fastri undirstöðu og eru því ónákvæmar um borð í fiskiskipum vegna hreyfingu skipsins og vélartitrings. Skipavogir skynja þessar hreyfingar og leiðrétta vigtunarskekkjuna gagnvart þeim. Skipavogir frá Pólnum Póllinn h.f. framleiðir tvær gerðir af skipavogum, þ.e. gerð S-55 og gerð S-66. Við gerð S-55 eru vog- arpallur og aflestrareining aðskilin. Hægt er að fá vogirnar með mismunandi gerð vogarpalla, bæði hvað snertir stærð pallsins og hámarksþunga þess sem vegið er. Gerð S-55 Á aflestrareiningu vogarinnar birtist þunginn á Ijóstöluformi, ásamt tegundarnúmeri þess sem vegið er. Einnig birtast ýmis tákn sem sýna hvaða aðgerð er verið að framkvæma, eða í hvaða vinnslu- erfrá Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar, búinn neta- afdragara frá Sjóvélum h.f. Rafeindatæki o.fl.: Ratsjá: Furuno FRS 360, 36 sml. Seguláttaviti: Borðáttaviti Sjálfstýring: Scanpilot Loran: FurunoLC80 Dýptarmælir: Furuno FCV 110, litamælir Dýptarmælir: Furuno FE 881 Örbylgjustöð: Scanti TRP 2500, 55 rása, 25 W Af öðrum búnaði má nefna Callbuoy neyðartaj stöð og 4ra manna Víking gúmmíbjörgunarba búinn Olsen sjósetningarbúnaði. stöðu vogin er. Á aflestrareiningunni er einnig ly^a' borð og má með því breyta stillingu vogarinnar og hafa stjórn á ýmsum þáttum skráningarinnar. Vogin er búin hraðastillingu sem ræður tregðu vogarinnar gagnvart veltu og titringi. Hraðinn C stillanlegur frá 0 til 9 og er tregðan mest við hraða "■ Vogin er upphaflega stillt af framleiðanda á hraðan11 0 sem er nægjanlegur við venjulega veltu. Hægt er að núllstilla vogina með þunga á vogar' pallinum t.d. með tómum bakka (törun) og sýn'r vogin þá eingöngu þunga hráefnisins í bakkanurn- Síðan má stilla vogina á ákveðna kjörþyngd hráefn' isins og er hægt að hafa sjálfvirk neitunarmörk, serl1 hjálpa til að koma í vegfyrir ranga vigtun. Neitunan mörkin miðast við ákveðið frávik frá kjörþyngdinj11 og er frávikið stillanlegt. Ef þunginn á vogarpal inum er rangur miðað við settan kjörþunga, Þa blikka tveir fremstu stafir vigtunartölunnar í sífelU; Þegar réttum þunga er náð, þá stöðvast blikkið- hinsvegar rangur þungi fjarlægður af voginni ge^ul hún aðvörun með því að blikka „HE-HE" í sífellu of> 248 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.