Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 14

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 14
milli mála að hér var um verka- lýðsfélag að ræða. Var félaginu því valið þetta sérstæða nafn. Á þessum árum var oft lítið urn atvinnu og mönnum því vissara að aðhafast ekkert sem illa gat komið sér á efri stöðum. Ekki fer sögum af því hvernig félaginu tókst að framfylgja markmiðum sínum, eða hvort það hafi orðið félögum sínum til framdráttar í lífsbaráttunni. Almenningur á Höfn byggði afkomu sína allt eins mikið á landbúnaði og á launavinnu. Fyrir utan vertíðina sem stóð fjóra til fimm mánuði á ári, var lítið um atvinnu frá því í maí og til loka ársins. Menn urðu því að snúa sér að einhverju öðru til að hafa í sig og á. Flestir áttu nokkrar skjátur sem þeir heyjuðu fyrir á sumrin, þó nokkrir áttu kú, og aðrir hænsni. Þá vargarðholaviðhvert hús. Þannig mátti drýgja björgina þann tíma ársins sem vinna var lítil. Svo var alltaf hægt að ráða sig í kaupavinnu yfir sumarið, eða jafnvel sækja vinnu í aðra landshluta. Á stríðsárunum seinni urðu mikil umskipti frá því sem var fyrir 1940. Atvinna var næg á Höfn og mannlífið blómstraði. Þá efldist hagur verkalýðs og hug- urinn einnig. I janúar 1942 var ákveðið að leggja niður „atvinnu- félagið", en sama dag var stofnað nýtt verkalýðsfélag á Höfn sem nefndist Jökull. Ástæðan fyrir þessum sviptingum voru þær að forystumenn í atvinnurekstri á Höfn voru orðnir fyrirferðamiklir í hinu eldra félagi, og var þetta leið verkamanna til að snúa þá af sér. Verkalýðsfélagið Jökull var stofnað af 39 verkamönnum og fyrstu stjórn þess skipuðu Bene- dikt Þorsteinsson, Óskar Cuðna- son og Aðalsteinn Aðalsteinsson. Síðan hefur Jökull unnið að bættum hag alls „Hafnarverka- lýðs". Stríösárin mala gull Stríðsárin 1941-1945 voru fiskimiðin gjöful. Á Höfn reru þá fleiri bátaren nokkru sinni, ogafl- inn var aldrei meiri fyrren þá alk3 síðustu ár. Á vertíðinni reru ar hvert um 30 bátar, flestir 38 árið 1945. Heimabátar voru 3-4 en hinir víðsvegar að af Austfjörðun1 og einnig frá Norðurlandi. Aflinn var allur fluttur út ísvat' inn til Bretlands. ís var tekinn a vötnum og mulinn eftir þörfui11' en einnig var sóttur ís í Hoffel|s' jökul á vegum kaupfélagsie^ Hlýtur það að vera einsdænii a jökullinn væri notaðurtil að verþ fisk til útflutnings. Fiskinum var umskipað í flutningaskip og ísað' ur, en skipin sigldu síðan á hafa,r í Bretlandi. Var það hættusiglin@' svo sem þekkt er, en verðið fyr'r fiskinn var betra en áður þekktist- Árið 1944 sigldu þannig 65 fi^' tökuskip hlaðin frá Höfn í Horna' firði. Atvinnan var mikil við umsetj1 ingu aflans og voru það mikil V brigði frá því sem áður þekkti4_ Á stríðsárunum var þannig stig|U skref í þá átt að Hafnarbúar byggðu afkomu sína að mestrl leyti á sjávarútvegi. Nýtt athafnasvæöi fyrir atvinnureksturinn á Höfn, á uppfyllingu austuraf Heppunni (t.v.). Frá höfninni, endurbættur haf^1 kantur, þar sem áöur var Hafnarvík (t. h.). 202 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.