Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 16

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 16
að byggingu hraðfrystihúss a Höfn. Hins vegar hélt kaupfélagi^ | einnig áfram að verka saltfisk og | skreið eins og áður, og átti auk þess frystihús sem reist var 1 tengslum við sláturhús félagsir15 j á árunum 1943-45, til frystingar á kjöti. Áhugi kom upp hjá kaup' ; félaginu að nýta frystihúsið 11 hraðfrystingar á fiski og voru frys* þorskflök þar í fyrsta sinn áriö 1952. Með nýjum kaupfélagsstjóra árið 1953, Ásgrími Halldórssynf urðu hin nýrri viðhorf ofan á og þaðan í frá tók kaupfélagið alla í forystu í uppbyggingu fiskiðnaðar J á Höfn. Kaupfélagið keypti upp hlu1 annarra eignaraðila í Fiskiðjunn1 J árið 1954 og hóf þegar stækkun frystihússins svo þar yrði fu^ komin aðstaða til frystingar a fiski. Síðan hefur stöðugt verio : unnið að uppbyggingu sjávarút' vegsins á Höfn bæði fiskiskip3' i flotans og fiskiðnaðarins. Verða helstu áföngum þess gerð skil 1 sérstökum köflum hér á eftir. Uppbygging - afli - íbúar Fjölgun Hornafjarðarbáta hefur verið mikil síðustu áratug1' s þó svo fjöldinn segi ekki nema hálfa sögu, því jafnframt hata bátarnir orðið sífellt stærri. San1' fara aukinni útgerð og fiskverku'1 hefur íbúafjöldinn aukist. Her koma tölur yfir fjölda báta, íbúai fiskafla og tegundir fiskafla ‘r Höfn síðustu ár og áratugi. Fjöldi fiskiskipa: 1955 ................ 5 bátar 1960 ................ 8 bátar 1965 ................ 8 bátar 1970 .............. 13 bátar 1975 ............. 16 bátar 1980 ............... 18 bátar 1985 ............... 20 bátar og 1 skuttogari. Fiskiðjan h.f. Atvinnuástand var fremur bág- borið á Höfn kringum 1950 og var mikið rætt um úrbætur í þeim málum á vegum verkalýðsfélags- ins, útgerðarmanna og hreppsfé- lagsins. Kaupfélagið, sem var allsráðandi í atvinnulífi á staðnum var hins vegar seint að taka við sér í þessu efni. Sumarið 1951 varsvostofnaðhlutafélagið Fiskiðjan á Höfn. Hluthafar voru 63 einstaklingar, hreppurinn, trésmiðja á staðnum og kaupfé- lagið, sem lagði fram helming hlutafjár. Flestir vinnufærir menn á staðnum tóku þátt í stofnun félagsins. Næstu tvö árin var komið á fót fiskmjölsverksmiðju og lifrarbræðslu, en kaupfélagið hætti starfrækslu lifrarbræðslu í eigu þess sem orðin var gömul og lúin. Þá var hafinn undirbúningur Tvö kunnugleg nöfn íbátaflota Hornfirðinga: Steinunn og Carðey. Ásgrímur Halldórsson útgerðarmaður og fyrrverandi kaupfélagsstjóri. Hann er meðeigandi og framkvæmdastjóri Skinneyjar hf. sem gerir út Steinunni og Frey. Ásgrímur hefur átt mikinn þátt í uppbyggingu sjávarútvegs á Höfn síðustu áratugi. 204 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.