Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 48

Ægir - 01.04.1986, Blaðsíða 48
Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Garðarll lína 11 57.7 Gunnar Bjarnason lína 11 49.4 Grundarfjörður: Kolbrún net 14 34.0 Víðir lína/net 14 16.8 Kristján net 22 88.2 Haukaberg lína/net 20 202.5 Farsæll net 8 90.3 Farsæll skelpl. 10 56.8 Skipanes net 2 34.6 Skipanes skelpl. 9 71.0 3 smábátar færi 42 32.2 Runólfur skutt. 4 338.0 Stykkishólmur: 16 bátar skelpl. 299 1.428.1 2 bátar net 2 12.7 VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í febrúar 1986 Gæftir voru góðar í febrúar og afli togara góður, en afli báta varlengstaftregur. Afli línubáta glæddist í lok mánaðarins og var þá nær eingöngu steinbítur. Afli netabáta var einnig mjög góður í lok mánaðarins eftir að þeir skiptu yfir á netin um miðjan mánuð. í febrúar stunduðu 13 (14) togarar og 29 (20) bátar botnfiskveiðar frá Vestfjörðum, og reru bátarnir flestir með línu framan af mánuðinum, en nokkrir skiptu yfir á net um miðjan mánuðinn. Heildaraflinn í mánuð- inum var 8.281 tonn, og er aflinn frá áramótum þá orðinn 15.603 tonn. í fyrra var aflinn í febrúar 4.411 tonn og aflinn frá áramótum þá orðinn 10.449 tonn. Aflahæsti báturinn í mánuðinum var Patrekur frá Patreksfirði með 255.0 tonn, en hann var einnig afla- hæstur í febrúar á seinasta ári, þá með 138.8 tonn. Patrekur stundaði línuveiðar í upphafi mánaðarins en skipti síðan yfir á net. Guðbjartur frá ísafirði var nú aflahæstur togaranna með 493.3 tonn, en í fyrra var Sléttanes frá Þingeyri aflahæst í febrúar með 261.4 tonn. Þess skal getið vegna samanburðar milli ára, að flest skip hættu veiðum uppúr 18. febrúar 1985 vegna verkfalls yfirmanna. Aflinn íeinstökum verstöðvum: Patreksfjörður: Veiðarf. Sjóf. iii tonn Sigurey skutt. 3 328.6 Patrekur lína/net 255.0 sl. Aflinn i hverri verstöð miðað við ósl. fisk: Patreksíjörður Tálknafjörður Bíldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungavík ísafjörður 1986 tonn 1.356 833 161 653 618 770 1.046 2.313 Hólmavík 39 Aflinn í febrúar 8.281 4.4' Aflinn í janúar 7.322 6.0J Aflinn frá áramótum 15.603 10.4' Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Þrymur lína 24 180.2 Vestri lína 169.6 Egill lína 18 114.2 Brimnes lína 14 81.6 Tálknafjörður: Tálknfirðingur skutt. 4 403.6 Maríajúlía lína/net 19 185.3 Siggi Bjarna lína 11 60.3 Geir lína 15 44.6 Bíldudalur: Steinanes lína 16 139.0 Pingeyri: Sléttanes skutt. 353.9 Framnes skutt. 296.0 GísliPáll lína 3.0 Flateyri: Gyllir skutt. 3 372.0 Sif lína 19 115.5 Jónína lína 19 107.0 Byr lína 16 56.0 Suðureyri: Elín Þorbjarnard. skutt. 3 391.3 Sigurvon lína 24 152.5 IngimarMagnússon lína 18 83.6 Jón Guðmundss. lína 11 35.6 2 smábátar lína 16 29.4 Bolungavík: Dagrún skutt. 4 430.2 Flosi lína 21 160.6 Heiðrún skutt. 2 142.2 Halldórajónsd. lína 17 90.6 Jakob Valgeir lína 16 45.4 1985 tonn 795 353 203 593 134 244 649 1.108 295 37 sl. sl. sl. sl. 236 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.