Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1986, Síða 26

Ægir - 01.04.1986, Síða 26
Sérvinnsla Hrognin, humarinn, síldin og rækjan, allt fer þetta gegnum sér- vinnslusalinn. Það eru ekki mörg frystihús á landinu sem geta státað af jafnfjölbreyttri fram- leiðslu og Fiskiðjuver KASK. KASK er með stærstu fiskkaup- endum á landinu. Fiskiðjuverið var þannigfjórði stærsti fiskkaup- andinn á landinu af öllum fisk- verkendum árið 1984. Starfsfólk í fiskiðjunni starfa yfirleitt um 180 manns, en fjöldinn getur farið upp í 220 þegar flest er á sumrin eða yfir vetrarvertíðina. I síðasta mánuði voru 60-70 manns við snyrtingu og pökkun í sal og 45 manns í vinnu við salt- fiskverkun. Og það vantar oftast vinnufúsar hendur. Aðkomufólk er alltaf eitthvað við fiskvinnsluna á Höfn. A vegum kaupfélagsins og útgerð- armanna hafa verið reistar nýjar verbúðir fyrir aðkomufólk, þar sem aðstaða mun öll vera til fyrir- myndar. En þótt aðkomufólk eigi talsverðan hlut í framleiðslunni byggist vinnslan fyrst og fremst á heimafólki, sem þannig tryggir festu ogöryggi í rekstrinum. Fisk- vinnslufólkið er ein af undir- / sérvinnslusalnum: Þorskhrognin hreinsuö, flokkuð og fryst. M 1 1 m ' 11 . ■ 1 Formflök eru ný framleiðsluvara og líkar vel hjá kaupendum. “ r J p V j " T7 — éM'hé. " jflk mmS Stór og feitur þorskurinn er flattur og lagður í salt. 214 -ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.