Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1986, Qupperneq 6

Ægir - 01.11.1986, Qupperneq 6
45. Fiskiþing Haldið 17.-21. nóvember 1986 45. Fiskiþing var sett í húsi Fiskifé- lags íslands, Flöfn, Ingólfsstræti, mánudaginn 17. nóvember. Fiski- málastjóri, Þorsteinn Gíslason, setti þingið. Setningarræða fiskimálastjóra fer hér á eftir, ásamt erindum þeim sem flutt voru á þinginu, en framsöguræður sem haldnar voru um hin ýmsu málefni sjávarútvegsins munu birtast í næsta tölublaði, svo og ályktanir þingsins. Sjávarútvegsráðherra, Halldór Ásgrímsson, ávarpaði þingið í upphafi þess, og er ávarpið birt í blaðinu. Fulltrúar á 45. Fiskiþingi: FULLTRÚAR FISKIDEILDA OG FJÓRÐUNGSSAMBANDA: Fiskideild Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og nágrennis: Ágúst Einarsson, Seltjarnarnesi Björgvin Jónsson, Kópavogi Kristján Ragnarsson, Reykjavík Ármann Friðriksson, Reykjavík Fjórðungssamband fiskideild á Suðurlandi: Ingólfur Falsson, Keflavík Eiríkur Tómasson, Grindavík Grétar Mar Jónsson, Sandgerði Jón Bjarni Stefánsson, Eyrarbakka Benedikt Thorarensen, Þorlákshöfn Fjórðungssamband fiskideilda á Vestfjörðum: Jón Páll Halldórsson, ísafirði Jón Magnússon, Patreksfirði Bjarni Grímsson, Þingeyri Einar K. Guðfinnsson, Bolungarvík Fjórðungssamband fiskideilda á Norðurlandi: Kristján Ásgeirsson, Húsavík Bjarni Jóhannesson, Akureyri Marteinn Friðriksson, Sauðárkróki Gunnar Þór Magnússon, Ólafsfirði Fjórðungssamband fiskideilda á Austfjörðum: Hilmar Bjarnason, Eskifirði Jóhann K. Sigurðsson, Neskaupstað Jón Sveinsson, Höfn, Hornafirði Aðalsteinn Valdimarsson, Eskifirði Fiskideild Vestmannaeyja: Hjörtur Hermannsson Hilmar Rósmundsson Fiskideildir Vesturlands: Sævar Friðþjófsson, Rifi Guðmundur Runólfsson, Grundarfirði Björn Pétursson, Akranesi Þórður Guðjónsson, Akranesi FULLTRÚAR SÉRSAMBANDA SJÁVARÚTVEGSINS: Landssamband ísl. útvegsmanna: Tómas Þorvaldsson, Grindavík Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda: Marteinn Jónasson, Reykjavík Sjómannasamband Islands: Sigfinnur Karlsson, Neskaupstað Farmanna- og fiskimannasamband íslands: Guðjón A. Kristjánsson, Reykjavík Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna: Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, Reykjavl Félag sambands fiskframleiðenda. Árni Benediktsson, Reykjavík Sölusamband ísl. fiskframleiðenda. Kristján Guðmundsson, Rifi Félag síldarsaltenda á N. ogA. Ian '' Hallgrímur Jónasson, Reyðarfiröi Félag síldarsaltenda á S. og V. Ian '• Stefán Runólfsson, Vestmanna eyjum Samlag skreiðarframleiðenda: Karl Auðunsson, Hafnarfirði Félag ísl. fiskimjölsframleiðenda. Vilhjálmur Ingvarsson, Reykjav1 646 -ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.