Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1986, Síða 9

Ægir - 01.11.1986, Síða 9
AVARP Halldórs Ásgrímssonar sjávarútvegsráðherra ^'skveiÖistefnan A Fiskiþingum undanfarin ár efur helsta viðfangsefnið verið 'skveiðistefnan. Umfjöllun á Þingunum hefur vakið verðskuld- athygli og haftverulegáhrifá n'&urstöðuna. Nú eru aðstæður <:Jrai' og lög um stjórn veiðanna 8'lda fyrir árið 1987. Ég hef verið de|rrar skoðunar að strax á þessu f austi hefði verið rétt að móta 'si<veiðistefnu til þriggja ára. ins vegar var það Ijóst að hjá ^gsrnunaaðilum og þingflokk- Urn var ekki vilji til þess nú. 'ðurstaðan af viðræðum ráðu- eVtisins við þessa aðila varð 'nnig sý a5 gkki Væri rétt að sire^a gildandi lögum. Þótt f. 'Ptar skoðanir verði ávallt um ^veiðistefnuna er óvissuástand V|ðunandi og því mikilvægt að ■ tr>an sé ákveðin nokkurárfram v.l'tiann. Ekki verður undan því 6J 'st að takast á við þetta verk- ' á næsta ári og er ýmislegt orív bendirtil Þessað um þaðgeti ^ ið veruleg átök. Það er því f ..nauðsynaðhagsmunaaðilar sJavarútvegi setjist niður sem í .rst a næsta ári til að móta stefnu Þessu máli. þ ^órnmálalegar aðstæður eru ^nig nú, að kosningar eru í nd 0g þvf ekki vitað hverjir |^0 nu sitja í ríkisstjórn eftir þær Sn'ngar. Yfirlýsingar úr ýmsum VpN111 benda ekki til þess að auð- stef Verb' mari<a fiskveiði- nu til næstu ára. Þaðer leitttil þess að vita að ýmsir forystumenn í stjórnmálum halda því fram að með afnámi stjórnunar fiskveiða í núverandi mynd, myndu ýmis vandamál sjávarútvegsins og þess fólks sem lifir af honum leys- ast. Sérstaklega hefur það verið áberandi í ummælum nokkurra stjórnmálamanna frá Vest- fjörðum að lausn vandamála í hinum ýmsu byggðum þar sé fólgin í því að leggja í rúst það sem byggt hefur verið upp í þessum málum. Ég gæti vitnað í ýmis ummæli þessu til stuðnings en læt nægja að vitna í nýlega staðhæfingu svohljóðandi: „Af- leiðingarhennarfþ.e. kvótastefn- unnar) eru svo alvarlegar gagn- vart íþúum Vestfjarða að Halldóri Ásgrímssyni má frá sjónarmiði þeirra jafna við mestu óáran sem yfir þann landshluta hefur geng- ið. Enginn einn atburður, hvorki af völdum manna né máttar- valda, hefur ógnað svo hags- munum vestfiskra byggða." Ég gæti nefnt ýmis önnur ummæli sem hníga í sömu átt og í svip- uðum tón. Það væri einfalt að lifa í þessu landi, ef hægt væri að breyta málum með því að leggja niður í einu vettvangi þær aðferðir sem nú gilda við stjórn fiskveiða. íbúar Vestfjarða og landsins alls vita það allir að því miður eru hlutirnir ekki svo einfaldir. Slíkar yfirlýsingar og ýmsar aðrar sem hafa verið settar fram þjóna því ekki hagsmunum íbúa þessa landshluta eða annarra í landinu. Nú hafa að vísu engin haldbær rök verið færð fyrir því að fisk- veiðistjórnunin hafi komið illa við íbúa Vestfjarða sérstaklega. Ég fullyrði að þeir standa betur en ef engu hefði verið breytt. Jafnvel þótt Vestfirðingar eða einhverjir aðrir hafi misst eitthvað af fyrri hlutdeild vegna ákvarðana um stjórn fiskveiða, er ekki þar með sagt að það réttlæti það að leggja skuli núverandi fyrirkomulag niður. Við hljótum að hugsa fyrst og fremst um heildarhagsmuni þjóðarbúsinsog nota þann ávinn- ing sem verður af stjórnuninni til að standa betur við bakið á því fólki sem vinnur við framleiðslu sjávarafurða. Þaðermikilvægtað jafna betur aðstöðuna í þjóðfé- laginu, t.d. að því er varðar laun, húshitun, opinbera þjónustu og menntun. Það verður hins vegar ekki gert nema að við höfum til þessfjármagn ogframleiðum eins ÆGIR - 649

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.