Ægir - 01.11.1986, Qupperneq 18
í stað um það bil fjórtán mismun-
andi pósta til að mynda heildar-
verðið kemur nú aðeins ein tala.
Hér er sannarlega gert hreint borð
í skiptum. En auðvitað verður
jafnan deilt um skiptin; munurinn
er sá, að nú er mönnum Ijósar en
áður um hvað er deilt.
jöfnunarsjóðnum, hafi ráðið
nokkru um þennan afstöðumun.
Verdjöfnun í sextán ár
Ég ætla að bregða upp tveimur
myndum úr yfirlitinu um starf-
semi sjóðsins. Sú fyrri (mynd 2)
sýnir árlega verðjöfnun og verð-
breytingar á freðfiskafurðum árin
1970-1985. Svörtu súlurnarsýna
verðjöfnun sem hlutfall af verð-
mæti útflutningsframleiðslu a
VERÐJÖFNUNARSJOÐUR FISKIÐNAÐARINS
Verðjöfnunarsjóður
fiskiðnaðarins
Við lagasetninguna í vor um
afnám sjóðanna var lögum um
Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins
ekki breytt. Ísíðaraáfangafjallaði
sjóðanefndin um starfsemi hans.
Verðjöfnunarsjóðurinn er annars
eðlis en sjóðirnir, sem voru felldir
niður í vor. Hlutverk hans er að
draga úr áhrifum sveiflna í verði
sjávarafurða á erlendum mörkuð-
um. Honum er eingöngu ætlað
að færa tekjur milli tímabila en
ekki milli greina innan sjávarút-
vegsins.
Athugun nefndarinnar á starf-
semi Verðjöfnunarsjóðsins var
tvíþætt: Annars vegar kannaði
hún viðhorf helstu samtaka í sjáv-
arútvegi til sjóðsins. Hins vegar
lét hún taka saman yfirlit yfir starf-
semi sjóðsins þann tíma sem
hann hefur verið við lýði, það er
árabilið 1970-1985. Hún ræddi
einnig við formann sjóðsstjórnar
og aðra stjórnarmenn um fram-
kvæmdaratriði og vandamál,
sem upp hafa komið á starfstíma
sjóðsins.
Hvað fyrri þáttinn varðar, kom
fljótt í Ijós, að stjórnir samtaka
fiskvinnslunnar eru nú þeirrar
skoðunar, að leggja beri sjóðinn
niður, en samtök sjómanna og
útvegsmanna telja aftur á móti að
sjóðurinn eigi að starfa áfram.
Mér finnst líklegt, að það að
markaðsverð á flestum fiskaf-
urðum hefur farið hækkandi á
árinu og því frekar líkur á inn-
greiðslu en útgreiðslu úr Verð-
Freðfískur
30
25
20
15
10
5
0
-5
-10
-15
H Verðjöfnun
11 Verðbreytlng
70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85
Ár
Mynd 2
HEIMILD: ALIT SJOÐANEFNDAR.
verdjöfnunarsjoður fiskiðnaðarins
FRYST RÆKJA
Mynd 3
HEIMILD: ALIT SJODANEFNDAR
658 -ÆGIR