Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1986, Page 21

Ægir - 01.11.1986, Page 21
agreiningi um það, hvað séu réttar greiðslur milli aðila. Þessar areytingar gætu orðið upphaf r'ýrrar sóknar í sjávarútvegi, sem oyggist á framtaki manna til að nVta sér bestu markaðstækifærin Sem bjóðast hverju sinni. Ný og skýr yfirsýn yfir verðmyndun á f'ski hér á landi ætti að koma í veg Vrir, að menn sigli með aflann Vegna þess eins, að þeir miði í smum verðsamanburði við skráð ágmarksverð - verð sem í gamla ^erfinu sýndi ekki nema rúmlega kelming heildarverðs. Útflutningur á ísuðum fiski í gámum er þó að sjálfsögðu, ef rétt er á haldið, mikilvæg viðbótar- leið til tekjuöflunar í sjávarútvegi, en dregur ekki úr verðmæta- sköpun, eins og stundum er haldið fram. Það er mikilvægt að leita sífellt bestu lausna við ráð- stöfun aflans milli ísfiskútflutn- ings og vinnslu hér á landi, en eins og gefur að skilja hlýtur sú skipting ætíð að vera breytingum undirorpin. Reynslan sýnir, að bestferá því, að samkeppni fái að njóta sín, þar sem henni verður við komið, en þó þurfa menn að geta treyst á óbrenglaða verð- myndun. Með öðrum orðum: Það á að leyfa hverju fyrirtæki í sjávarútvegi að nýta sína mögu- leika sem best innan þeirra heild- artakmarkana, sem veiðiþol fisk- stofnanna setur. Ég er sannfærður um það, að afnám sjóðanna mun leiða til aukinnar hagkvæmni í rekstri sjávarútvegsins þegar til lengdar lætur, og þar með auka tekjur þeirra sem við hann starfa. FISKVERÐ *-°ðna til bræðslu Nr. 13/1986 yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið é'irfarandi lágmarksverð á loðnu veiddri til bræðslu frá 20. lúlítil 30. september 1986: Heildar- Skipta- verd verð ^erttonn 1.900 1.330 verðið er miðað við 16% fituinnihald og 15% fitufrítt þurr- efni. Verðið breytist um kr. 50.- til hækkunar eða lækkunar Vrfr hvert 1 %, sem fituinnihald breytistfrá viðmiðunoghlut- allslega fyrir hvert 0.1%. Verðið breytist um kr. 130,- til ^kkunar eða lækkunar fyrir hvert 1 %, sem þurrefnismagn reytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1 %. Enn- remur greiði kaupendur kr. 2.50 fyrir hvert tonn til reksturs L°ðnunefndar. Fituinnihald og fitufrítt þurrefnismagn hvers loðnufarms s,al ákvarðað af Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins eftir jVnum, sem tekin skulu sameiginlega um borð í veiðiskipi af Htrúa veiðiskips og fulltrúa verksmiðju. verðið er miðað við loðnuna komna í löndunartæki verk- l^iðju. Ekki er heimilt að blanda vatni eða sjó í loðnuna við ndun og óheimilt er að nota aðrar löndunardælur en þurr- daelur. Verðið er uppsegjanlegt með viku fyrirvara frá 15. septem- uer 1986. Reykjavík, 22. júlí 1986. Verðlagsráð sjávarútvegsins. ^ækja Nr. 15/1986. Q ^.arr|kvæmt viðbótarákvæði við kjarasamninga sjómanna ^8 útvegsmanna dagsett 14. ágúst 1986, skal skiptaverð vera /o af heildaverði til útgerðar. Samkvæmt því og með til- lQnn fil tilkynningar Verðlagsráðs sjávarútvegsins nr. 10/ 6 gildir eftirfarandi lágmarksverð á rækju frá 1. tll 30. SeÞternber 1986. Heildar- Skipta- verð verð Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi: kr. pr. kg kr. pr. kg a) 160 stk. og færri íkg 53.25 37.81 b) 161 til 200 stk. í kg 44.38 31.51 c) 221 til 240 stk. í kg 38.52 27.35 d) 241 til 260 stk. í kg 35.17 24.97 e) 261 til 290 stk. í kg 33.50 23.79 0 291 til 320 stk. í kg 28.47 20.21 g) 321 til 350 stk. í kg 25.12 17.84 h) 351 stk. ofl. í kg 13.40 9.51 Verðflokkun byggist á talningu Ríkismats sjávarafurða eða trúnaðarmanns, sem tilnefndurer sameiginlega af kaupanda og seljanda. Verðið er miðað við að seljandi skili rækju á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 25. ágúst 1986 Verðlagsráð sjávarútvegsins. Fiskbein og slóg Nr. 16/1986. Samkvæmt viðbótarákvæði við kjarasamninga sjómanna og útvegsmanna dagsett 14. ágúst 1986, skal skiptaverð vera 71 % af heildarverði til útgerðar. Samkvæmt því og með til- vísun til tilkynningar Verðlagsráðs sjávarútvegsins nr. 9/ 1986 gildir eftirfarandi lágmarksverð á fiskbeinum, fiskslógi og heilum fiski til mjölvinnslu svo ogá lifurfrá 1. til 30. sept- ember 1986- Heildar- Skipta- verð verð Eiskbein og heill fiskur, sem ekki er sér- kr.pr.tonn kr.pr.tonn staklega verðlagður 425.00 301.75 Karfa- og grálúðubein og heill karfi og grálúða .......................... 640.00 454.40 Steinbítsbein og heill steinbítur ....... 240.00 170.40 Fiskslóg ................................ 160.00 113.60 Verðið er miðað við, að seljendur skili framangreindu hráefni í verksmiðjuþró. Karfa- og grálúðubeinum skal haldið aðskildum. ÆGIR - 661

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.