Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1986, Side 25

Ægir - 01.11.1986, Side 25
Ingarmælingar um borð í frysti- togurum, rýrnun fisks ígámum og hagkvæmni lifrarniðursuðu. Hér hef ég einungis getið nokk- Urra þeirra ríflega tuttugu rann- s°knaverkefna sem nú eru á verk- Hátaskrá stofnunarinnar. Þessi uPptalning ætti að sýna um hve 'Jölbreytileg verkefni er að ræða u§ hve margir aðilar tengjast Peim. Ég tel að á komandi árum atuni verða veruleg aukning á Utseldum rannsóknaverkefnum. Þa& gerir breyttar kröfur um rekstr- arfyrirkomulag enda hefur stofn- Unin ráðið til sín viðskiptafræðing J^-a. til að halda utan um fjár- uagshlið þessara samnings- °Undnu rannsókna. fyónustumælingar ^eð aukningu á útseldum Verkefnum hefur tekjuhlutfall st°fnunarinnar af heildarút- Slöldum vaxið á síðustu þremur arum úr rúmlega 20% í 38% á 'öastaári. Þaðervissulega vel en . hefur stofnunin ekki fengið að nJóta þessarar tekjuaukningar að u|lu vegna þess að fjárveitinga- valdið hefur haft tilhneigingu til að lækka framlag ríkisins með vaxandi eigin tekjum stofnunar- innar. Þannig hafa heildarút- gjöldin á síðustu árum nánast staðið í stað. Við hljótum að mót- mæla þessari þróun mála. Það er full þörf á auknu fjármagni til rannsóknastarfseminnar því nóg er af góðum verkefnum sem bíða úrlausnar. Á síðastliðnu ári eins og undanfarin ár hefur orðið aukn- ing á útseldum þjónustumæling- um fyrir fiskiðnaðinn. Orsakir þessa eru einkum tvær. í fyrsta lagi hafa kröfur erlendra kaup- enda um ýmsar mælingar á efna- og gerlainnihaldi afurða aukist. í öðru lagi stafar hún af því vöru- þróunar- og eftirlitsstarfi sem fer vaxandi í fyrirtækjunum og sam- tökum fiskiðnaðarins. Um þessa þróun er ekkert nema allt gott að segja og mun stofnunin leitast við að veita sem besta þjónustu á þessu sviði. Meðal annars er unnið af kappi að tölvuvæðingu stofnunarinnar þannig að miðla megi upplýsingum um niður- stöður sem skjótast, vinna úr þeim á ýmsa vegu og jafnvel miðla þeim beinttil notenda með símtenginu við tölvuskjá í fyrir- tækjunum. Fljótlega verður unnt að senda niðurstöður að vild á milli stofnunarinnar og útibú- anna og er af því augljóst hag- ræði. Þá hyggjumst við afla nýs tækjabúnaðar sem gerir mæling- ar fljótvirkari en áður. Til þessa hefur gjaldtaka stofn- unarinnar fyrir þessa þjónustu í mörgum tilfellum verið undir kostnaðarverði. Hér verður að gera breytingu á þannig að fisk- iðnaðurinn greiði fullt verð fyrir þá þjónustu sem honum er látin í té þannig að framlög ríkisins til stofnunarinnar verði einungis nýtt til öflunar nýrrar þekkingar. Nú er unnið að því að endurmeta raunkostnað við þessar mælingar þannig að leggja megi nýjan grundvöll að gjaldskrá stofnunar- innar. GæÖaeftirlit Að undanförnu hefur Rf tengst nokkuð umræðu um opinbert gæðaeftirlit. Samkvæmt lögum hefur stofnunin fyrst og fremst hlutverk að gegna við rannsóknir og ráðgjafastarfsemi. Hins vegar hefur henni verið falið með til- vísun í reglugerðir opinberteftirlit á nokkrum sérhæfðum sviðum. Helst er þar að nefna útflutnings- mat á lagmeti og eftirlit með notkun rotvarnarefna í fiskmjöls- iðnaði. í umræðu um hlutverk og starfsemi Ríkismats sjávarafurða hefur því oft heyrst fleygt að ef Ríkismatið eða tilteknar deildir þess yrðu lagðar niður þá gæti Rannsóknastofnunin tekið að sér gæðamat að einhverju leyti a.m.k. til úrskurðar í ágreinings- málum. Að sjálfsögðu getur stofnunin tekið að sér viss verk- efni á þessum sviðum og gerir það reyndar nú þegar, einkum ÆGIR - 665

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.