Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1986, Page 29

Ægir - 01.11.1986, Page 29
Er hægt að fjárfesta í iðnaði serp býr við aflabrestöðru hvoru? I fiskmjölsiðnaði eru tarnir í 2 til 3 mánuði á ári þegar vel veiðist °gdauðurtími á milli. Mikilvæg- ast er að reyna að lengja vinnslu- tírnann til þess að fjárfestingar §eti borgað sig við núverandi aðstæður. Það verður mjög erfitt meðan við höfum allar þessar verksmiðj- Ur- Þá er spurningin hvort ekki sé t'mabært að fækka verksmiðjun- um og gera þær um leið full- Eomnari og staðsetja þær á þeim stöðum sem eru hagkvæmastir. hað verður einnig að fækka ^ipum samfara fækkun verk- smiðja. Það er mjög óvinsælt að §era slíkt. Það næsta er að reyna vera með minni þrær og vinna aHtaf hráefnið sem ferskast. Þegar Uráefni er safnað saman í stórar Prær og rotvarið þá verður það að ö|oa í ákveðinn tíma meðan rot- varnarefnin eru að hverfa úr hrá- efr>inu. Einnig er aðeins horft á e,oa fisktegund sem er loðna, e|ðitími hennar er ekki nema 6- tT|ánuðir á ári þar af er aðeins arðvænlegt að vinna hana í um 3 ^ánuði. Það er síðan spurningin J^eð hina 6-9 mánuðina af árinu. aar aðrar fisktegundir væri hægt að veiða í bræðslu. Það er því e'st að fara út í meltuvinnslu til a 'er*gja vinnslutímann. Hverjir eru helstu möguleikar í ■ ^jölsiðnaðinum f framtíð- 'nnj? , Helstu möguleikarnir verða fe'r að framleiða gæðamjöl og I.ra inn á meiri sérhæfingu. e u8sa þá um mjöl til loðdýra- ls °g sem fiskafóður, jafnvel , nota h I uta af því sem gæl udýra- l Ur- En til að það verði hægt arf að gera fleiri tilraunir. S|., lskmjölsverksmiðjur sem ar eru ekkert annað en hreinn . 8 ðeinn efnavinnsluferill. Sá fer- efur ekki þróast eins og ann- ÚTFLUTNINGUR EFTIR AFURÐAFLOKKUM 1985 FISKVEIÐAR 76,9% LANDBÚNAOUR 1,4% IÐNAOUR 20,3% ANNAÐ 1,4% ars staðar, það er að segja að ekki hefur átt sér stað sama þróun, sem orðið hefur í efna- og mat- vælaiðnaði. Gera verður breytingar á verk- smiðjunum þannig að hægt sé að framleiða í þeim gæðamjöl. Hver hefur orðið þróun þessara mála hjá nágrannaþjóðum okkar? Tökum til dæmis Danmörku. Þar hefur verksmiðjum fækkað um helming. Þá hefur vinnslutím- inn lengst um ríflega helming og eru þær komnar upp í 150-250 vinnsludaga á ári, sem hefur það í för með sér að fjármagnskostn- aðurinn dreifist á miklu fleiri tonn. Það er hæpið að við náum þeim, því verksmiðjurnar okkar eru flestar litlar og fá því lítinn hluta af heildaraflamagninu. Fjár- festingar í dýrum tækjabúnaði, til að ná sama árangri sem Danir og Norðmenn hafa náð í dag, yrðu þeim ofviða. Það verður því að breyta fáum verksmiðjum og þá þeim sem best eru staðsettar, en láta hinar starfa áfram á meðan þær endast. Hvað um þá fullyrðingu að markaðurinn vilji betri vöru? Þetta fóður og hráefni sem verið er að tala um, væri vel hægt að nýta sem fyrsta flokks hráefni í rétti til manneldis og eins í fóður fyrirfiska og loðdýr, en ekki síður fyrir gæludýr. Vitað er að mark- aðurinn fyrir gæludýr er gífurlega stór, t.d. er markaður fyrir um 5- 10 milljón tonn í Evrópu einni. Það væri hægt að beina stórum hluta af þessari tegund afurða sem við erum með hér beint inn á þann markað. í fiskeldi og loð- dýraeldi er verið að tala um að fara upp í framleiðslu á 20 þús- undum tonna af laxi hér á landi eftir 10-15 ár. í þessi 20 þúsund tonn af laxi þarf hvorki meira né minna en 120 þúsund tonn á ári af fóðri, þannig að hér er um að ræða allverulegt magn. Ef litið er til Norðmanna þá stefna þeir á að fara upp í 120 þúsund tonn af laxi á næstu 5-10 árum. Þá þurfa þeir um 700 þúsund tonn af fiska- fóðri. Fóður vantar líka fyrir loð- dýraeldi, um 100 þúsund tonn á ári í Noregi. Norðmenn hafa líka séð Finnum og Svíum fyrir hluta ÆGIR- 669

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.