Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1986, Page 33

Ægir - 01.11.1986, Page 33
geta samt ekki leyst þurrkarana alveg af hólmi. Vinnsla í soðkjarnatækjum fer betur með próteinið í hráefninu. Það er að segja hitastig og dvalar- tími í vinnslu fram að þurrkun skiptir ekki eins miklu máli eins og hátt hitastig og langur dvalar- tími í þurrkurum. Og ef litið er á verksmiðjurnar sem heild, þá sést strax að hráefnið og gæði þurrk- unar stjórna beint gæðum afurð- arinnar. Gæði próteina í afurð- 'nni ráðast mikið af því hvernig burrkunin tekst til svo framarlega að hráefnið sé gott. Munu fiskmjölsverksmiðjurnar framleiða sitt eigið rafmagn með gufuhverfli? Verksmiðjurnar verða sjálfar að fá einhvern orkugjafa. Orku- gjafinn verður oftast nær í gufu- formi í framtíðinni en spurningin er þá hverju ketill verksmiðj- unnar brennir. Hvort nota eigi °líu, lýsi, kol eða raforku, jafnvel timbur eða eitthvað annað sem er ódýrast í það og það skiptið. Það er orkulega hagkvæmt að setja 'nn gufuhverfil eftir gufukatli og 'Þinnka gufuþrýstinginn úr 25 bör niður í 4-6 bör sem vinnsluþrýst- 'n8 á gufunni fyrir búnað verk- Srniðjunnar. f lvernig má telja að fiskmjöls- Verksmiðja framtíðarinnar verði útbúin? Þettaermjögerfiðspurning, en !'ta má þannig á að verksmiðja Hmtíðarinnar verði með margar Vlr|nslueiningar í sömu verk- Srniðju og hægt verði að stilla upp o°kkrum vinnslulínum eftir því vaða markaðsverð er hæst á bverjum tíma. Þá væru afurðir ramleiddar eftir óskum kaup- enda. Við myndum heldur líta á óetta sem vinnsluferla en ekki SeiT> fiskmjölsverksmiðjur eins og §ert er í dag. Aukin sjálfvirkni j^ksmiðja á eftir að auðvelda Pessa þróun jafnframt því sem hún mun óhjákvæmilega móta rekstur þeirra í náinni framtíð. Ef ætlunin er að framleiða gæðaafurðir þá þarf að huga að kældri móttöku og þar á meðal að kæla niður beinamóttöku vegna þess að bein og úrgangur úr frysti- húsum er fyrsta flokks hráefni til mjölvinnslu ef vel er farið með það. Þaðernáttúrulegaekki hægt að ætlast til þess að gæðaafurðir séu framleiddar úr hráefni sem þegar er orðið skemmt. Meltan er vænlegur kostur í framtíðinni þar sem með henni er hægt að lengja vinnslutímann. í meltu er loðnan hökkuð, sýru- varin og geymd á stórum tönkum sem hægt yrði að vinna úr þegar vertíðin er búin. Með þessu fyrir- komulagi lengist árlegur vinnslu- tími og fjármagnskostnaður lækkar. Það verður því ekki eins mikið kapphlaup við tímann eins og nú er, ef settir væru upp stórir tankar sem tækju á móti hráefni fyrir 100 vinnsludaga til viðbótar og/eða keypt melt hráefni sem hægt væri að vinna í meltuþykkni í verksmiðjunni. Grein þessi byggist að hluta til á riíinu „Orkunotkun í fiskmjöls- iðnaði" sem Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins gaf út í sumar. Fiskikerin: • 5 stærðir: 310 I, 5801, 6601, 760 log 10001. • 2 verðflokkar Notkunarsvið: Smábátar, landróðrar- bátar, humarbátar, gámaflutningar, saltfiskvinnsla og ýmiss konar önnur vinnsla. Vörupallarnir: • 3 stærðir: 80 sm x 120 sm, 100 sm x 120 sm, og „togarapallur", 89smx 108,5 sm, sérhannaður fyrir 70 I og 90 I fiskikassa. Aðrar framleiðsluvörur okkar: Flotbryggjur, tunnur, tankar, brúsar fyrir matvælaiðnað og einangrunarplast. | •Viðgerðarþjónusta. borgarplastihf Vesturv&r 27, Kópavogl Slml: 91-46966 ÆGIR-673

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.