Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1990, Page 6

Ægir - 01.06.1990, Page 6
290 ÆGIR 6/90 RÁÐSTEFNA UM GRÓÐURHUSAAHRIF Kristinn Guðmundsson: Frumframleiðni svifþörunga á íslandsmiðum og ummyndun kolefnis Frumframleiðni er uppsöfnun Iffrænna efna sem plöntur mynda við Ijóstillífun. Plönturnar nota kolefni í formi koltvísýrings við Ijóstillífunina bæði á landi og í sjó. Efniviður Ijósti11ffunar er vatn Byggt á erindi sem flutt var á ráðstefnunni. og koltvísýringur. Notkun koltví- sýrings í Ijósti11ífun plantna dregur úr aukningu koltvísýrings í and- rúmsloftinu en koltvísýringsaukn- ingin er t.d. af völdum brennslu á olíu og kolum sem vissulega er af- rakstur frumframleiðni plantna fyrir þúsundum ára. í gróðurhúsum þar sem plöntur eru ræktaðar við bestu mögule§‘ir aðstæður er gjarnan auki'111 styrkur koltvísýrings í loftinu se. skilar sér almennt í meiri Ekki er gefið að sama ver , almennt uppi á teningnum utl náttúrunni þar sem bæði getL^ skort vatn og næringu eða að 1 aðstæður verið óhentugar. /. mynd. Ummyndun kolefnis í umhverflnu tengt starfsemi svifþörunga og myndunar koltvísýrings.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.