Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1990, Side 6

Ægir - 01.06.1990, Side 6
290 ÆGIR 6/90 RÁÐSTEFNA UM GRÓÐURHUSAAHRIF Kristinn Guðmundsson: Frumframleiðni svifþörunga á íslandsmiðum og ummyndun kolefnis Frumframleiðni er uppsöfnun Iffrænna efna sem plöntur mynda við Ijóstillífun. Plönturnar nota kolefni í formi koltvísýrings við Ijóstillífunina bæði á landi og í sjó. Efniviður Ijósti11ffunar er vatn Byggt á erindi sem flutt var á ráðstefnunni. og koltvísýringur. Notkun koltví- sýrings í Ijósti11ífun plantna dregur úr aukningu koltvísýrings í and- rúmsloftinu en koltvísýringsaukn- ingin er t.d. af völdum brennslu á olíu og kolum sem vissulega er af- rakstur frumframleiðni plantna fyrir þúsundum ára. í gróðurhúsum þar sem plöntur eru ræktaðar við bestu mögule§‘ir aðstæður er gjarnan auki'111 styrkur koltvísýrings í loftinu se. skilar sér almennt í meiri Ekki er gefið að sama ver , almennt uppi á teningnum utl náttúrunni þar sem bæði getL^ skort vatn og næringu eða að 1 aðstæður verið óhentugar. /. mynd. Ummyndun kolefnis í umhverflnu tengt starfsemi svifþörunga og myndunar koltvísýrings.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.