Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1990, Qupperneq 12

Ægir - 01.06.1990, Qupperneq 12
296 ÆGIR 6/90 Ólafur S. Ástþórsson Ólafur S. Ástþórsson og Ástþór Gíslason: Klak og dreifing rækjuliría í ísafjarðardjúpi Ástþór Císlason Inngangur Árin 1987 og 1988 fóru fram á vegum Hafrannsóknastofnunar vistfræðirannsóknir í ísafjarðar- djúpi, en tilgangur þeirra var m.a. að reyna að skilgreina þau tengsl sem talin eru vera á milli umhverf- isskilyrða í sjónum annars vegar og vaxtar svifþörunga, afkomu dýrasvifs, rækju- og fisklirfa hins vegar. ísafjarðardjúp varð fyrir valinu m.a. vegna þess að þar eru mikilvægir nytjastofnar rækju og skeldýra og vitað er að einstök ár hefur talsvert verið um seiði nytja- fiska þar. Rækjustofninn í Djúpinu er reyndar sá mikilvægasti inn- fjarða við ísland (Ingvar Hall- grímsson og Unnur Skúladóttir 1981, Ólafur K. Pálsson og Guðni Þorsteinsson 1985) og nemur ársaflinn þar um 1500 tonnum. Þá skipti það og máli að vistfræði- rannsóknir á grunnsævi og í fjörðum við Island eru takmark- aðar og oft hefur verið rætt um nauðsyn þess að auka þær. í þess- ari grein verður greint frá þeim hluta rannsóknanna sem laut að rækjulirfum í Djúpinu. Rækjan (stóri kampalampi, Pandalus borealis) hrygnir á haustin og frjóvgun eggjanna fer þáfram. Eftir frjóvgun límasteggin á halafætur kvendýrsins og þrosk- ast yfir veturinn. Næsta vor klekj- ast svo eggin út og lirfunum er sleppt, en þær eru sviflægar fyrstu mánuðina áður en þær leita botns og taka upp lífsháttu foreldranna. í ísafjarðardjúpi virðist rækjan koma í litlum mæli inn í veiðina strax fyrsta haustið (svonefnd ,P~ grúppa"), en venjulega eru flestar rækjur í aflanum 1-3ja ára (Unnur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.