Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1990, Side 15

Ægir - 01.06.1990, Side 15
6/90 ÆGIR 299 a ^isrnunandi tímum (ásamt með ^ðallengdum stiganna) til þess ^ fylgjast með þroska og vexti lr anna eins og hér verður gert. |. 'I bess að tengja niðurstöður lr,aathugananna umhverfis- ^ 'yrðum eru hér birtar niður- °ður mælinga á hita og blað- ®r*nu frá einni af söfnunarstöðv- nurn (stöð 5, 1. mynd). Blað- /®na er mælikvarði á magn svif- riJnga í sjónum, en þeir eru 'kilvasg fæða rækjulirfanna fyrst ,lr að þær klekjast. Gögnin um aögrænu eru fengin frá sam- arfsmanni okkar á Hafrann- 0 nastofnun, Kristni Guðmunds- sVni. ^'ðurstöður ^ngar rækjulirfur fundust í sýn- Qnum sem safnað var 13. febrúar rnars, en 25. apríl fundust n krar lirfur á I. stigi. Því má gera (a fyrir að klak hafi hafist síðla á ^mabilinu 27. mars til 25. apríl (4. 8 5. mynd). Þegar klakið hófst það aðallega bundið við $Jrf Djúpið. Aðalklaktíminn var u an um miðjan maí, og þá var Q.a. b einnig mest um miðbik l^úpsins. Þá skar stöð 4 sig greini- §a úr með mestan fjölda lirfa á I. stigi. Ekkert veiddist af I. stigs lirfum 1. júní og bendir það til þess að þá hafi klakið verið um garð gengið. Skjaldarlengd nýklaktra lirfa var 1,3 mm. Eftir því sem lirfurnar uxu og urðu eldri virtust þær færast innar í ísafjarðardjúp. Þéttleiki lirfustiga li og III var mestur 1. júní, og þá var mestur Iirfuþéttleiki í innan- verðu Djúpinu. Eftir það fækkaði þessum lirfustigum en stig IV jókst að þéttleika og það náði hámarki upp úr miðjum júní innarlega í Djúpinu. Eftir að lirfurnar höfðu náð IV. stigi fækkaði þeim mjög í sýnunum. Það bendir til þess að þær hafi tekið upp botnlæga lífs- háttu seint á IV. stigi eða snemma á V. stigi og þá aðallega á tímabil- inu 20. júní til 14. júlí. Skjaldar- lengd lirfanna var þá 2,9-3,5 mm. Þann 14. júlí var lítið magn af elstu lirfustigunum (stig IV og V) enn að finna innst í ísafjarðar- djúpi. Dreifing IV. og V. stigs lirfa bendir til þess að lirfurnar leiti aðallega botns í mið- og inn- Djúpi. Lirfur af VI. stigi veiddust ekki, en 18. ágúst veiddust samanlagt 5 ungviði á stöðvum 1 og 4. Á 6. mynd er sýndur vöxtur B vn + viii □ zv 0 ZIV m ziii ■ ZM ■ Z\ Mánuður Hlutfall einstakra lirfustiga af heildarfjölda á hverjum söfnunardegi í ofg.ardjúPi ífebrúar 1987 - febrúar 1988. Heildarfjöldi er gefinn upp fyrir súlurnar. Sjá 4. mynd varöandi dagsetningar. rækjunnar í ísafjarðardjúpi fyrsta árið. Gögnin sem liggja til grund- vallar eru þó að sumu leyti tak- mörkuð, því að eftir að lirfustiginu sleppti veiddust fá dýr. Myndin ætti engu að síður að gefa vís- bendingu um hvernig vexti rækj- unnarerháttað. Tímabilið 13. maí (þegar mest veiddist af I. stigs lirfum) og til 14. júlí (þegar síðustu lirfurnar veiddust) nam vöxtur lirf- anna um 1,0 mm á mánuði (skjaldarlengd). Vaxtarhraði ung- viðis virtist svipaður til október- loka, en þá hægði á vexti. Skjald- arlengd níu mánaða rækju var um 7,6 mm, sem jafngildir 36 mm heildarlengd og 10 mánaða var hún um 8,8 mm, en það jafngildir um 38 mm heildarlengd. Umræöa Ef gert er ráð fyrir að fyrstu rækjulirfurnar komi fram um miðjan apríl og þær síðustu hverfi úr svifinu um miðjan júlí, þá er sviflægt skeið þeirra þrír mánuðir, en það er svipað og í Norðursjó (Allen 1959) og í Oslófirði (Hjort og Ruud 1938). Við Vestur-Græn- land (Smidt 1979) og í Barentshafi (Lysy 1981) varir lirfutímabilið hins vegar 1-2 mánuðum lengur. Líklegt er að kaldari sjór og ef til vill minna fæðuframboð valdi hægari vexti lirfanna við Græn- land og í Barentshafi, og að þar með þurfi þær að dvelja lengur í svifinu áður en þær eru tilbúnar til að taka upp botnlæga lífsháttu. í hlýrri sjó er vöxtur rækju hraðari, t.d. er heildarlengd 10 mánaða gamallar rækju í Norðursjó 55-60 mm (Allen 1959), í Oslófirði 60- 70 mm (Hjort og Ruud 1938) og í Maine-flóa 63 mm (Haynes og Wigley 1969). Eins og áður sagði er jafngömul rækja úr ísafjarðar- djúpi ekki nema um 38 mm. í lok október virtist hægja á vexti, sem líklega stafar af lækkandi sjávar- hita og minna fæðuframboði. Gögn um rækjuveiðarnar í ísa-

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.