Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 16

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 16
516 ÆGIR 10/9* Þegar litið er á sókn Hulltogara á íslandsmið á tímabilinu 1951- 1976 í heild verður Ijóst, að hún var mest og árangursríkust á árunum 1951—1960. Eftir 1966 stórminnkaði sóknin skyndilega jafnframt því sem ferðum togar- anna á önnur fjarlæg mið, einkum í Hvítahafi og við Norður-Noreg, jókst. Stóð svo fram um 1971 er ferðum á íslandsmið tók að fjölga á ný. Eftir 1972 dró hins vegar úr sókninni vegna útfærslu fiskveiði- lögsögunnar og minnkaði hún síðan ár frá ári uns breskir togarar hættu endanlega veiðum við ísland 1. desember 1976. II Víkjum nú sögunni að afla Hull- togara á íslandsmiðum á árunum 1951-1976 og verðmæti hans. Hvort tveggja er sýnt í töflu III. Lítum nú nokkru nánar á þessar tölur. Samanburður við töflu II sýnir að samræmi er á milli ferða- fjölda og heildarafla og þarf það engum að koma á óvart. Skip- stjórar sneru yfirleitt ekki tóm- hentir heim, nema kannski ein- stöku landhelgisbrjótar sem gripnir voru, og því var eðlilegt að aflinn yrði þeim mun meiri sem ferðirnar voru fleiri. Þannig er samræmið á milli sóknarmagns og heildarafla eðlilegt. Miklu minna samræmi er á hinn bóginn á milli Tafla III. Afli og aflaverðmæti Hulltogara á íslandsmiðum 1951-1976. Meðal- Afli Verð- verð £ Ár (tonn) mæti (£) (tonn) 1951 61.141 2.597.373 42.481 1952 54.643 2.287.042 41.854 1953 98.176 3.842.624 39.140 1954 99.228 4.516.277 45.514 1955 72.364 3.544.411 48.980 1956 55.342 3.429.367 61.967 1957 85.056 4.952.011 58.220 1958 92.353 5.292.429 57.306 1959 72.204 4.482.465 62.080 1960 71.740 4.653.076 64.860 1961 74.716 5.105.684 68.334 1962 67.981 4.325.618 63.629 1963 75.014 5.195.279 69.257 1964 78.566 6.120.422 77.901 1965 82.220 6.396.217 77.793 1966 60.612 4.565.101 75.316 1967 66.384 4.512.932 67.982 1968 50.911 3.189.502 62.648 1969 40.180 2.777.231 69.119 1970 46.323 4.272.563 92.234 1971 76.592 8.746.474 114.195 1972 65.540 9.403.612 143.478 1973 52.111 11.331.831 217.455 1974 42.921 8.651.785 201.574 1975 32.068 7.618.897 237.585 1976 19.163 6.712.638 350.291 Samt. 1.693.549 £ 136.022.861 Heimild: Stats. 1951-1976. „Sf. Andrews" skipakvíin í Hull, var reist 1883 og lögð niður 1975. meðalafla í veiðiferð og heildara ans. Það hlýtur einnig að telja5 eðlilegt þar eð þessir tveir þættir byggðust að verulegu leyti 3 ólíkum forsendum. Meðalafli 1 veiðiferð réðst öðru fremur af f|S 1 gengd og er því nokkur m*1 kvarði á áhrif sóknarinnar á fis stofnana. Þær tölur gefa því sV'P aðar upplýsingar og tölur um a á hverja sóknareiningu, þótt e' séu þær jafn nákvæmar. Á sarna hátt geta þessar tölur gefið okka nokkra mynd af afkomu útgerða* innar: þeim mun minni sen1 meðalaflinn í hverri ferð var, þein1 mun meira hlaut hlutfallslegur * kostnaður að verða. Á heildara ^ ann má líta sem „brúttó" árangfi af sókninni, en þegar hann j° þráttfyrir minnkandi afla á sókna^ einingu og minnkandi meðala ‘ veiðiferð, benti það til þess fiskstofnarnir væru á undanha og að meira væri veitt af un® en áður. Minnkandi afli á sl hluta 7. áratugarins sýnir svo e verður um villst, að þá var nærri fiskstofnunum gengið heildaraflinn minnkaði meira sem nam samdrætti í sókn. . í fyrri kafla var þess get' útfærsla íslensku fiskveiðilög5^ unnar í fjórar sjómílur árið virtist lítil áhrif hafa haft a 5^jn5 togaranna hér við land, en ^ vegar væru áhrif útfærslunnar * ^ sjómílur miklu greinilegri- máli gegnir um aflann- minnkaði ekki við utrae vjg 1952, heldur jókst í samrænll958 aukna sókn. Á árunum efi,r , |ut. minnkaði aflinn hins vegar og fallslega mun meira en sU n n- má hafa það til marks un1 - að semi útfærslunnar, þótt lj°s þá þegar var fiskstofnunum ^.{a. að hnigna. Sama máli en skuld um árin 1973-1 ^ aflaaukninguna, sem varftverU' unum 1971-1972, mátti a° 0 legu leyti rekja til þorskgan ^ Grænlandi og ufsagangn3'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.