Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 58

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 58
558 ÆGIR 10/91 REYTINGUR Sjávarútvegur í Japan Japanski markaðurinn gerir miklar kröfur. Framleiðendur sjávar- afurða verða að fylgjast með breyttu neyslumynstri, auknum gæðakröfum og breytilegu gengi. Síðustu tvo áratugi hefur eftirspurn Japana eftir fiskafurðum erlendis aukist úr 6.3 milljónum tonna 1970 í 8.9 milljónir tonna árið 1989, en innanlandsframleiðslan hefur staðið í stað á sama tímabili. Eftirspurn eftir sjávarfangi umfram framboð á japanska markaðnum er því orðin umtalsverð. Árleg neysla sjávarfangs árið 1989 var 72.2 kg. á íbúa. Árið 1989 náðu heildarlandanir 11.9 milljónum tonna. Strandveiðar gáfu mest af sér árið 1989, þar næst veiðar á fjarlægum miðum. Veiðar Japana breyttust mikið á níunda áratugnum, vegna fisk- veiðistjórnunar og kvótasetningar Evrópubandalagsins og annarra ríkja sem færðu út fiskveiðilög- sögu sína. Sem dæmi má nefna að Bandaríkjamenn leyfðu Japönum að veiða 142.000 tonn innan bandarískrar lögsögu á árinu 1981, en hafa bannað öllum útlendingum veiðar síðan 1988. Veiðar Sovétmanna við Japan námu 85.000 tonnum árið 1978 en einungis 31.000 tonnum árið 1989. Aðaltegundir sem veiddar voru 1989, voru eftirtaldar: sar- dínur 4.4 milljónir tonna, Alaska- ufsi 1.2 milljónir tonna, sverð- fiskur 700.000 tonn og makríll 500.000 tonn. Birgðir hafa tvö- faldast í Japan síðan 1975 vegna: 1) Aukinnar eftirspurnar eftir sjáv- arafurðum. 2) Aukins frystigeymslurýmis fyrir sjávarafurðir í frystigeymslum. 3) Aukning hefur orðið í áhættu birgðafjárfestingum. Bættir birgðageymslumögulel ar og lág leiga leyfði meiri áhæt,u birgðahald. , Birgðir í lok árs 1990 námu • milljónum tonna af helstu tegun um: a) Sverðfiskur, 239.000 tonn. b) Ufsafiskstappa, 87.000 ton- c) Geirnefur, 74.000 tonn. d) Lax, 72.000 tonn. e) Túnfiskur, 54.000 tonn. ár hefur þróunin sveifla5t Verðþróun Síðustu 15 verið þessi: a) Heildsöluverð hefur svipað og löndunarmagm b) Neysluvöruverð hefur hæk a minna, vegna: 1) Aukins frystigeymslurýmis- 2) Breytinga á verslunarvenjun1- 3) Aukningar á fisksölusamnin um. Mynd 1 Framboð og eftirspurn sjávarafurða í Japan EFTIRSPURN Útflutningur Útflutningur FRAMBOÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.