Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 28

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 28
528 ÆGIR 10/91 verulega. Þannig sýndu bátar 111-200 brl. með aflamarki suðursvæðis um 17.7% meðal vergan hagnað, en 51-110 brl. bátar um 16% meðal vergan hagnað. Meðalverð pr. kg hækk- aði um 34.5%, auk þess jóksí veiðin um 12.5% á hörpudiski- Alls voru 22 bátar með leyfi þessara veiða, 20 með aflamar'1 og 2 með sóknarmarki. Kvótaflokkur 8: Loðnubátar. Alls nam meðal vergur hagn aður 201-500 brl. báta á norður- svæði um 18.5% og 19.4% meö aflamarki suðursvæðis og var þvi betri en árið áður. Meðalverð Pr- kg var svipað bæði árin. Marg'J þessara báta stunduðu jafnfram rækjuveiðar. Alls höfðu 45 bátar leyfi til loðnuveiða. Loðnubátar eru einungis með aflamarki. Þróun afkomu 1987-1990 Mynd 1 sýnirafkomu skipa tyrir afskriftir og fjármagnsliði á árinu 1990 og mynd 2 sýnir afkom11 skipa eftir afskriftir og fjármagn5 kostnað á árinu 1990. Best et afkoma allra skipaflokka ári 1990 nema skipa yfir 500 brl. Arin 1989 og 1990 hefur orðið veru- legur afkomubati í öllum skip^ tegundum vegna hækkaðs fi5_ verðs, lægri vaxta og minni ver bólgu. Best er afkoma fsfisktogar anna eða 16-21% vergur hagu aður 1987-1990, en frystitogara eru teknir sér, en afkoma Þej^a hefur verið góð þ.e. 24-2 vergur hagnaður. Þróun helstu útgerdarkosO1 aðarliða 1987-1990 Myndir 3-10 hér á eftir ogta 4 sýna þróun ýmissa kostnaðar i sem hlutfall heildartekna áran^ 1987-1990. Launakostnaður ^ jafnastur hjá togurum, um heildartekna. Minni bátarnir ^ með mestan launakostnað og 1988, en síðan fara launah a. föllin lækkandi. T.d. er 'an 0/0 hlutur 111-200 brl. báta um ^ árið 1987 en er kominn í um ^ árið 1990. Skattleysisárið l9öhátt einkennandi hvað varðar OC ALFA-LAVAL NIREX lerskvatnseimarar Fæst á lager - Hagstætt verð Framleiða ferskvatn til neyslu úr sjó Nýta varmaorku frá kœlivatni aðalvéla. LANDSSMIÐJAN HF. VERSLUN:SÖLVHÓLSGÖTU 13•101 REYKJAVÍK SÍMI (91) 20680 • TELEFAX (91) 19199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.