Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 35

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 35
10/91 ÆGIR 535 Sigurður P. Sigmundsson: Sameining sjá varútvegsfyrirtækja Töluverð umræða hefur átt sér stað um sameiningu sjávarútvegs- Vnrtækja undanfarin misseri. ^argir telja að þróunin verði sú að Æivarútvegsfyrirtæki verði í næstu tramtíð tiltölulega stór hlutafélög e°a lítil fjölskyldufyrirtæki en að ^illistóru fyrirtækin munu eiga andir högg að sækja og þeim lík- e§a fækka. Ástæður þessarar Próunar eru m.a. aukin sam- ePpni um veiðiheimildir í kjölfar J^innkandi afla, auknar kröfur um na8ræðingu og arðsemi fyrirtækja °§_þróun hlutabréfamarkaðar. Aður en farið er út í sameiningu Trirtækja er mikilvægt að gera sér ^ei grein fyrir líklegum ávinningi Árir viðkomandi aðila. Ávinn- ln§Ur sameiningar getur m.a. yertð sterkari fjárhagsleg eining, fetri nýting á fjárfestingu og starfs- 0 W, lækkun stjórnunarkostnað- . ' auknir möguleikar á sérhæf- 'n8u í vinnslu, jafnari og tryggari ráefnisöflun og sterkari sam- ePpnisstaða. Fara þarf vel ofan í a þætti hvort sem þeir eru reikn- jlJ1 e8ir eða ekki. Taka verður tillit ' þess að aðstæður geta verið ukkuð mismunandi eftir byggð- r|ögum, sem kallar þ.a.l. á mis- ^Pnandi nálgun. . Þó svo sameining fyrirtækja geti rnörgum tilvikum verið góður I °StUr til að treysta framtíð ákveð- erS reksturs í tilteknu byggðarlagi I. e^i þar með sagt að hún eigi v Sstaðar við eða leysi þann eðF^3 Sem ^tl er v'^' ^er e^'r ' fyrirtækjanna og fjárhagslegri stöðu hvort sameining sé líkleg til að leiða af sér sterkari einingu en þær sem fyrir eru. Það er t.d. aug- Ijóst að við sameiningu nær gjald- þrota fyrirtækja verður ekki til rekstrarhæft fyrirtæki, nema jafn- framt komi til sérstakar fjárhags- legar aðgerðir. Til þess að árangurs megi vænta af sameiningu fyrirtækja verður að leggja aðaláhersluna á rekstrar- skipulag hins nýja fyrirtækis. í gegnum árin hefur í allt of mörgum tilvikum verið einblínt á fjárhagslegar aðgerðir til þess að leysa vanda viðkomandi fyrir- tækja. Staðreyndin er sú að fjár- hagsleg endurskipulagning fyrir- tækis hefur lítið að segja til lengri tíma ef áfram á að vinna eftir rekstrarfyrirkomulagi, sem ekki hefur gefið góða raun. Þá er hætt við að fljótt sæki í sama farið. Markmiðið hlýtur alltaf að vera það að starfsemi fyrirtækis sé byggð á eins réttum forsendum og mögulegt er. Til þess að ná þessum „réttu" forsendum verða eigendur og stjórnendur sjávarút- vegsfyrirtækja ávallt að horfa gagnrýnum augum á starfsemina og vera tilbúnir að skoða „bylting- arkennda" möguleika ef það má vera til þess að styrkja reksturinn. Hugsanlegt vinnulag að sam- einingu fyrirtækja gæti verið með eftirfarandi hætti: 1. stig: Stöðumat Hver er vandinn? Er hann fjár- hagslegur, stjórnunarlegur, skipu- lagslegur eða félagslegur? Hvaða þróun er í gangi? Hvaða kostir koma til greina, hverjir eru færir og hvað kosta þeir? Mikilvægt er að frumkvæði að athugun/aðgerð- um komi frá heimamönnum, hvort sem það eru einstök fyrir- tæki eða sveitarfélagið. Það þarf að vera vilji og skilningur á því að leita leiða til hagræðingar. Þessi byrjunarþáttur getur verið við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.